Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 9

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 9
Sr. Eiríkur var víðlesinn, fróður vel og átti góða frásagnargáfu. Hann var mikill predikari og ritfær vel. Margar greinar ritaði hann i blöð og timarit og var ritstjóri Skinnfaxa um árabil. Hann eignaðist ágætt bókasafn, eitt það stærsta i einkaeign hérlendis. Það gáfu hjónin bæjar- og héraðsbókasafni Árnessýslu á Selfossi en þar voru þau búsett siðustu árin. Eftirlifandi eiginkona sr. Eiriks er Sigriður Kristin Jónsdóttir. Þau eignuðust 11 börn. Sr. Siaurður Pálsson, vigslubiskup, lést 13. júli s.l. Sr. Sigurður var fæddur 8. júli 1901 i Haukatungu i Hnappadal. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1928 og kandidat í guðfræði 1933. Áður hafði hann stundað nám i Haslev i Danmörku. Sr. Sigurður var vigður vorið 1933 sóknarprestur i Hraungerðisprestakalli og sat þar til 1958 er hann fluttist að Selfossi, sem þá var gert að prestssetri. Árið 1934 kvæntist sr. Sigurður Stefaniu Gissurardóttur er skapaði honum gott heimili og stóð við hlið hans i lifi og starfi uns yfir lauk. Þau eignuðust 7 börn. Prófastur Árnesprófastsdæmis varð sr. Sigurður 1965 og vigslubiskup Skálholtsbiskupsdæmis 1966. Lausn frá embætti fékk hann vegna aldurs 1971 en árið eftir var hann settur prestur i Reykhólaprestakalli og gegndi þvi starfi til 1976. Sr. Sigurður sótti þing Lútherska heimssambandsins i Lundi 1947 og Hannover 1952 og þing Alkirkjuráðsins i Uppsölum 1968. Hann fór námsferðir nokkrar bæði til Evrópulanda og til Ameriku. Hann var útnefndur heiðursdoktor af Guðfræðideild Háskóla íslands. Sr. Sigurður var fræðimaður mikill og rithöfundur. Hann gaf út Messubók 1961 og Sögu og efni messunnar 1981, sem var mikið stórvirki. Auk þessa kom frá hendi hans fjöldi minni rita og greina i blöð og timarit. Einnig þýddi hann nokkrar bækur. Hann. var sérfræðingur i liturgiu, fornri og nýrri og áhugamaður mikill um þá hluti. Hann hafði mikil áhrif i kirkjunni, bæði sem predikari og einnig var hann ötull við að kynna guðfræðistúdentum það starf sem þeir voru að búa sig undir að taka yið. Ég minnist þeirra daga er ég og félagar minir i guðfræðideild dvöldum i Hraungerði og nutum gestrisni prestshjónanna og fræðslu prestsins. Slikt var dýrmæt reynsla og vinátta skapaðist. Hann lét til sin taka i starfi kirkjunnar og var atkvæðamaður. Sr. Sigurður var kosinn á fyrsta Kirkjuþingið 1958 og sat á Kirkjuþingi til 1970. Þar sem annarsstaðar var hann dugmikill og áhugasamur um málefni kirkjunnar. Setti hann mjög svip sinn á Kirkjuþingin. Ég var með honum á fjórum Kirkjuþingum og minnist margs frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.