Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 19

Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 19
16 14. mál. Handbók presta. í tillögum, sem visað var til Kirkjuráðs segir: nSkal handbókin meðal annars lýsa glögglega öllum réttindvim og skyldum presta." Kirkjuráð leitaði álits stjórnar Prestafélags íslands og prófastafundar 1987. Stjórn Prestafélags íslands sendir eftirfarandi samþykkt: "Stjórnin tekur undir að þörf sé á gerð slíkrar bókar, en um leið æskir hún þess, að Prestafélag íslands fái að tilnefna fulltrúa i undirbúningsnefnd. Stjórninni er ekki fullljóst hvert efnisinntak og umfang bókarinnar á að vera og hvernig á að renna undir hana kirkjuréttarlegum stoðvim. " Prófastafundur gerði enga sérstaka samþykkt i málinu en prófastar fögnuðu komu slíkrar bókar. Sérstaklega vantar unga presta slíka bók, þar sem þeir vita ekki alltaf hvert leita skal i hinum ýmsu málum. Nefnt skal að embætti biskups hefur tekið upp á þvi að kynna ungum prestum starfsmenn dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, sem þeir þurfa að hafa mest samskipti við, ennfremur Hagstofu íslands og þá aðallega þá deild hennar sem tekur á móti prestaskýrslum. Þeir nývigðu prestar frá þvi i sumar létu mjög vel af þessu fyrirkomulagi. Vonandi verður þetta föst regla við vígslu presta. Má segja að þetta sé að nokkru ávöxtur umræðu á prófastafundi um Handbók presta. Við samningu slikrar bókar má hugsanlega hafa að leiðarljósi bækur slikrar gerðar i Noregi og víðar á Norðurlöndum auk skýrslu starfskjaranefndar. 15., 17. og 18. mál. Jöfnunarsióður héraðssióða, sóknaraiöld, héraðssióðir rétti hlut beirra sókna sem lægstar tekiur hafa. Kirkjuþing samþykkti sameiginlegt nefndarálit enda stefna málin 3 að þvi að bæta hag fámennustu safnaðanna. Kirkjuráð visaði fyrri lið nefndarálitsins til prófastafundar 1987. Þetta var eitt af aðalmálum fundarins. Prófastafundur samþykkti að 15. málið yrði rætt á héraðsfundum. Síðari lið þarf að kanna hjá réttum aðilum, t.d. Rikisskattstjóra. Biskup ræddi málið nokkuð við Ríkisskattstjóra og fyrirhugað var að ræða það frekar, en það var ekki talið eðlilegt þar sem framundan eru miklar breytingar á tekjuöflun sókna v/laga um staðgreiðslu opinberra gjalda. Sett var á laggirnar stjórnskipuð nefnd til þess að endurskoða og semja frumvarp um þær breytingar sem framundan eru. í nefndinni eru tveir frá Kirkjuráði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.