Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 20
17 þeir sr. Jón Einarsson prófastur og Kristján Þorgeirsson kirkjuráðsmaður. Nefndin mun skila áliti sinu og frumvarpi nú á þessu Kirkjuþingi. 16. mál. Innheimta sóknar oa kirkiuaarðsaialda. Kirkjuráð sendi málið til fjármálaráðherra, um framgang málsins vísast til 15. 17. og 18. máls. 19. mál. Mvndræn hiálparqöqn. Kirkjuráð sendi málið til Æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, sem skilaði svohljóðandi greinargerð: Kirkjuráð sendi Æskulýðsfulltrúa tillögu og afgreiðslu á 19. máli Kirkjuþings 1986 um myndræn hjálpargögn. í framhaldi af þvi voru leiðir ræddar á framkvæmdanefndarfundi Æskulýðsstarfsins og litið þannig á að þetta væri eitt að höfuðverkefnum þess. Ákveðið var að æskulýðsfulltrúi færi i kynnis- og verslunarferð til Norðurlanda i tengslum við undirbúningsfund fyrir Nordisk kirkelig ungdomsleder konferans 9.-11. júni. Kirkjuráð veitti styrk til fararinnar og efniskaupa. Heimsótti hann Materialcentralen í Kaupmannahöfn og Institutt for kristen opsedning (IKO), Hjemmenes Dápsring og Kristen filmtjeneste i Osló. Allir þessir aðilar sýndu mikinn samstarfsvilja og upplýstu um starfsemi sina. Ýmislegt efni var pantað og er þegar komið. Ragnheiður Sverrisdóttir kynnti sér efni i Verbum og víðar i Sviþjóð fyrir Æskulýðsstarfið. í haust kom svo starfsmaður i æskulýðsstarfi finnsku kirkjunnar í heimsókn sem aðalfyrirlesari á haustnámskeiði í Skálholti, Heli Savolainen og mun hún senda það sem hún telur að geti nýst hér. Margir katalogar frá Ameriku og Evrópu eru nú til hjá Æskulýðsstarfinu. Mikið verk er framundan að velja myndræn hjálpargögn og vinna úr öðru efni, en á haustdögum verður það efni sem þegar er búið að fá sett til útláns og sendur út listi yfir það. En það er langtimaverkefni að koma upp slikri þjónustu og viðhalda henni, sem æskulýðsstarfið þarf skilning og stuðning til að geta unnið. 20. mál. Skil á greiðslum fvrir aukaverk. Málið sent stjórn Prestafélags íslands sem ályktar svo: "Stjórnin bendir á 15. gr. laga Prestafélags íslands um þetta efni. Álítur stjórn P.í. óeðlilegt að Kirkjuþing fjalli um þetta mál og önnur sömu tegundar þegar ekki er um að ræða tillögur iam beinar lagabreytingar." 22. mál. Fella niður aðflutninasaiöld og sölugjöld af efni til einanqrunar oq orkusparnaðar á eldri kirkjum. Málið var sent fjármálaráðherra. Svar hefur ekki borist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.