Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 21

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 21
18 23. mál. Verndun islensku kveðiunnar. Sent menntamálaráðherra og birt í fjölmiðlum. Jákvæð viðbrögð við efni tillögunnar hafa borist viða að af landinu. Væri umhugsunarefni hvort ekki ætti að fylgja málinu eftir við skólayfirvöld. 24. mál. Um utanríkismál. Kirkjuráð samþykkti að senda tillöguna og greinargerðina til Utanríkisnefndar kirkjunnar og fá álit hennar, það hefur borist og er svohljóðandi: Utanríkisnefnd fjallaði á fundi sínum 1. okt. s.l. um erindi Kirkjuráðs varðandi 24. mál Kirkjuþings 1986 um verksvið og hlutverk Utanríkisnefndar þjóðkirkjunnar. Nefndin fagnar allri umræðu um utanrikismál kirkjunnar og ekki síst innan kirkjustjórnarinnar. Sem kunnugt er hefur nefndin starfað frá 1963, þó með nokkrum hléum fram til 1979 en síðan hefur hún fundað að jafnaði mánaðarlega og afgreitt þau fjölmörgu erindi sem henni berast. Nefndin hefur ekki fengið skriflegt erindisbréf en starfssvið hennar hefur þróast þannig að það tekur yfir alla þá þætti sem getið er um í þingsályktunartillögunni nema hún annist ekki "yfirumsjón með þróunarstarfi islensku kirkjunnar", eins og þar er tekið fram. Nefndarmenn telja að hið siðastnefnda falli ekki innan versviðs nefndarinnar heldur sé það hlutverk Kirkjuráðs og stjórnar Hjálparstofnunar kirkjunnar. Sem stendur annast ritari utanrikisnefndar aðstoð og ráðgjöf við presta sem leita endurmenntunar erlendis. Fræðsludeild væri hinsvegar hinn eðlilegi aðili að annast þessa þjónustu að áliti nefndarinnar. Nefndin fellst á þá tillögu að starfstími nefndarmanna sé 4 ár en telur óeðlilegt að tilgreint sé hversu margir leikmenn eða prestar sitji þar. Fáum er það ljósara en nefndarmönnum hversu mikilvæg erlend samskipti eru íslensku kirkjulífi og finnst sárt að geta ekki aukið þau að miklum mun og með enn markvissari hætti. Hinsvegar hefur nefndin ekki haft nein fjárráð öll sín starfsár og aldrei fengið greitt fyrir fundarsetur. Þá skal þess getið að umboð núverandi nefndar rann út í maí s.l.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.