Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 25

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 25
22 eingöngu sinnti afgreiðslu mála sem visað væri til Kirkjuráðs. Á öðrum fundum fjallaði nefndin um einstök mál og verður nú vikið að þeim. 3. mál. Frumvarp til laqa um helqidaaafrið. Nefndin telur mikilvægt að ráðuneytið leggi málið fyrir Kirkjuráð aftur þegar það hefur yfirfarið það. 4. mál. Frumvarp til laqa um kirkiuaarða, greftrun og líkbrennslu. Allsherjarnefnd fagnar framgangi málsins. 5. mál. Undirbúnincrur undir búsund ára afmæli kristnitökunnar. Allsherjarnefnd saknar hér skýrslu þeirrar sem undirbúningsnefnd er ætlað að skila til Kirkjuþings sbr. samþykktina frá Kirkjuþingi 1986: "Undirbúningsnefnd gjöri Kirkjuþingi grein fyrir störfum sinum á hverju ári." 8. mál. Um siálfseiqnastofnanir. Þar sem skýrsla er væntanleg á þessu Kirkjuþingi leyfir allsherjarnefnd sér að visa til hennar. 9. mál. Um mannanöfn. Nefndin fagnar þvi að von sé á bók um islensk mannanöfn. 10. mál. Úrbætur á kirkiuleqri biónstu á landsbyggðinni. Allsherjarnefnd álitur að Kirkjuráð hafi leyst málið á viðeigandi hátt. 11. mál. Um dánarvottorð. Allsherjarnefnd felur Kirkjuráði að fylgja málinu frekar eftir i ráðuneytinu. 12. mál. Leiðarrit um kirkiur oq búnað beirra. Nefndin álitur að málinu sé hvergi nærri lokið og væntir þess að Kirkjuráð vinni frekar að framgangi málsins i samráði við kirkjulistarnefnd Þjóðkirkjunnar. 13. mál. Þióðmálaráð kirkiunnar. Allsherjarnefnd lítur svo á að Kirkjuráð hafi frestað afgreiðslu málsins. Sú nefnd sem samþykktin gerði ráð fyrir að skipuð yrði hefur ekki verið skipuð og felur Kirkjuþing Kirkjuráði að afgreiða málið í samræmi við samþykkt Kirkjuþings 1986 þar sem segir: "Kirkjuþing 1986 beinir þvi til Kirkjuráðs að skipuð verði undirbúningsnefnd þriggja manna til þess að athuga möguleika á stofnun þjóðmálaráðs kirkjunnar. 14. mál. Handbók presta. Allsherjarnefnd litur svo á að Kirkjuráð hafi ekki lokið afgreiðslu þessa máls og væntir þess að það vinni að framgangi þess í samræmi við samþykkt síðasta Kirkjuþings. 15. -18. mál. . Jöfnunarsióður________Héraðssióða____o. f 1. Allsherjarnefnd fagnar framkomnum frumvörpum um sömu mál og vísast til þeirra. 19. mál. Mvndræn hiálpargögn. Allsherjarnefnd fagnar afgreiðslu málsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.