Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 26

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 26
23 20. mál. Skil á qreiðslum fvrir aukaverk. Allsherjarnefnd telur brýnt að unnið verði áfram að lausn málsins. 24. mál. Um utanríkismál. Allsherjarnefnd visar til samþykktar siðasta Kirkjuþings og væntir þess að Kirkjuráð taki málið til frekari afgreiðslu i samræmi við tillögur Kirkjuþings 1986. Allsherjarnefnd vekur athygli á þvi að umboð utanríkisnefndar rann út í maí s.l. 28. mál. Um skattamál einstaklinqa og hióna. Allsherjarnefnd álitur að málinu sé ekki lokið og felur Kirkjuráði að taka málið upp i Samstarfsnefnd Alþingis og Þj óðkirkj unnar og fá það tekið upp sem fyrirspurn á Alþingi. 29. mál. Um lánamál einstaklinqa og hióna til húsbyqginqa og húsakaupa. Allsherjarnefnd felur Kirkjuráði að láta kanna málið i ljósi nýrra reglna Húsnæðismálastofnunar. 30. mál. Listráðgiafi kirk~iunnar. Allsherjarnefnd lýsir yfir óánægju sinni með afgreiðslu málsins og væntir þess að Kirkjuráð vinni áfram að framgangi málsins i samræmi við samþykkt Kirkjuþings 1986. Embætti það sem hér um ræðir yrði á vegum þjóðkirkjunnar. 34. mál. Friðarmál. Allsherjarnefnd telur hugmyndir um friðarhópa óviðkomandi samþykkt Kirkjuþings 1986. 36. mál. Kirkiubygqingasióður. Allsherjarnefnd væntir þess að Kirkjuráð fylgi málinu eftir. 37. mál. Aukin bátttaka leikmanna í starfi kirkiunnar. Nefndin telur brýnt að þátttaka leikmanna i starfi kirkjunnar verði skilgreind og að Kirkjuráð vinni áfram að málinu i samræmi við samþykkt Kirkjuráðs 1986. Skvrsla Kirkiuráðs um Skálholt. Nefndin telur brýnt að gengið verði frá skipulagi Skálholts hið fyrsta. Jafnframt telur nefndin að mikilvægt sé að komast að samkomulagi við Skógrækt ríkisins \xm skógrækt i einhverju formi á staðnum. Allsherjarnefnd fjallaði um öll mál sem tekin eru fyrir í skýrslu Kirkjuráðs sem fyrr segir þótt ekki sé fjallað um þau öll hér. Nefndin telur að mörg mál biði enn afgreiðslu hjá Kirkjuráði og telur ennfremur að þeirrar tilhneingar gæti um of i afgreiðslu þess að málum sé visað áfram til annarra aðila. Nefndin telur því augljóst að timi sé kominn til að endurskoða starfshætti Kirkjuráðs. Fyrsta skrefið gæti verið að það hefði starfsmann i hlutastarfi. Væntir nefndin þess að Kirkjuráð fái þann starfskraft hið fyrsta og eigi þvi auðveldara með að sinna betur þeim málum sem óafgreidd eru til viðbótar þeim sem bætast við á þessu Kirkjuþingi. ðskar allsherjarnefnd Kirkjuráði blessunar og farsældar i störfum. Nefndarálitið samþykkt samhljóða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.