Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 30
27 Útreikningar þeir sem eru í bréfi frá biskupsskrifstofunni sýna þann mismun sem yrði hjá hjónum fyrir og eftir skilnað. Svo virðist sem aðstandendur bréfsins gefi sér það að fólk geti skilið lögskiln- aði en haldið áfram að búa saman, þó ekki með sama lögheimili, án nokkurra athugasemda annarra. Það fólk sem hagar málum sínum á þann hátt sem aðstandendur bréfsins hg?isa sér væru a.m.k. að brjóta þrenn lög, þ.e. lög um lögheimili, lög um almannatryggingar og skattalögin, þ.e. veriðværi að svíkja út tryggingabætur frá almannatryggingum og barnabætur og barnabótaauka úr ríkissjóði umfram það sem rétt er, auk þess að vera skráð á rangt lögheimili hvað annan aðilann varðar. Það er ekki rétt að fullyrða að einhverjir aðilar hafi ekki komist upp með slíka framkvæmd um tíma en algengt er þetta ekki, enda standa bæði lög hagsmunaaðila gegn slíku. Það er því fráleitt að túlka skattareglur eftir hugsanlegri hegðun ófyrirleitins fólks og alhæfa slíkt sem almenna reglu í þjóðfélaginu og bera á borð saman- burð sem byggður er á hreinum lögbrotum. Það sem rétt er í þessu máli er að fólk sem býr í óvígðri sambúð hefur heimild til að vera skattlagt á sama hátt og gift fólk, að uppfylltum vissum skilyrðum, þ.e. að eiga sameiginlegt lögheimili og hafa átt barn saman eða konan sé þunguð eða að sambýlið hafi varað í 2 ár. 1 raun er beiðni um sam- sköttun sambýlisfólks ekki synjað ef framangreind skilyrði eru upp- fyllt og má því segja að sambýlisfólk sem uppfylla nefnd skilyrði hafi sama skattalega rétt og gift fólk og taka á sig jafnframt skyldur sem því fylgja. Það sambýlisfólk sem ekki óskar eftir samsköttun á sama hátt og hér að framan er getið en uppfyllir öll framangreind skilyrði er skatt- lagt sem einstaklingar en barnabótum er skipt á milli þeirra til helm- inga. Aðlokum er þess að geta að fólk sem er í sambýli en hefur ekki öðlast rétt til samsköttunar er skattlagt sem einstaklingar að teknu tilliti til fjölskylduaðstæðna. Þannig telst foreldri í sambúð, hvers barn er ekki barn sambýlisaðila, sem einstætt foreldri til þess tíma að það öðlast rétt til samsköttunar með sambýlisaðila skv. ákvæðum 3. mgr. 63. gr. skattalaganna. Ef dæmi það um fjölskylduaðstæður sem fylgdi bréfi biskupsembættis- ins merkt 2, en það er um lægstu tekjur af þremur dæmum, er umreiknað þannig að borið só saman hvernig skattlagning karls og konu srxl hátt- að ef þau í öðru tilvikinu væru gift og i hinu byggju þau saman en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.