Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 32
29
Borg-acnesi 25. júní 1387.
Prestasteínusamþykkt um eyöni.
Undirbúin af Ráðgjafarnefnd kirkjunnar um siðfræðilegr málefni.
Eyðni er alvarlegur, ólæknandi, smitsjúkdómur sem getur borist milli
manna. Smit berst fyrst og fremst með blóði úr sýktum einstaklingvm og við
kynmók. Nauðsynlegt er að koma I veg fyrir slíka smitun. Er því sérstók ástæða
til að vara við fjóllyndi og lausung I kynferðislegri hegðun.
Tekið er undir orð heilbrigðisnefndar Alkirkjuráðsins um að kirkjur,
sófnuðir og kristnir menn um heim allan taki höndum saman til að mæta þeim
vanda sem útbreiðsla sjúkdómsins eyðni hefur valdið.
Allir menn eru skapaðir af Guði og þeim gefið fyrirheit um óendanlegan
kærleika hans. Kristur býður okkur að elska náunga okkar. Það merkir að við
megum ekki gera honum mein eða skaða hann I orði eða verki og að við eigvm að
koma honum til hjálpar hvenær sem hann þarfnast þess. Eyðnivandamálið bendir
okkur einmitt á þá staðreynd, að margir meðbræður okkar og systur þarfnast
hjálpar.
Skorað er á:
a) Alla kristna menn, gagnkynhneigða sem samkynhneigða, að sýna
ábyrgð í kynllfi slnu. Skyndikynni, lausung og fjöllyndi mynda farveg fyrir
útbreiðslu alvariegra sjúkdóma.
b) Alla kristna menn að fordæma engan og að sýna fórnarlómbum eyðni
og aðstandendum þeirra samúð og sannan náungakærleika.
c) Alla þá sem smitast hafa, eða gætu hafa smitast, að virða náunga
sinn og aðhafast ekkert sem getur leitt til þess 'að fólk smitist.
d) Lækna og heilbrigðisyfirvöld að fylgjast vel með aukinni þekkingu
á eyðni og koma hagnýtum upplýsingum jafnóðum skilmerkilega á framfæri við
almenning og áhættuhópa.
e) Fjölmiðlafólk að faca með gætni I umfjóllun sinni um eyðni,
eyðnismit og eyðnisjúklinga og vekja hvorki óþarfa hræðslu né falskar vonir.
f) Kennara og uppalendur að fjalla um kynllf og kynllfsfræðslu I
Ijósi kærleikans með virðingu fyrir öllum mönnum og samfélaginu I heild.