Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 57

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 57
3. Kirki ubvqqinqar hafa breyst, nú eru byggð safnaðarheimili við flestar nýjar kirkjur og einnig við margar gamlar. Þetta gefur söfnuðunum ný tækifæri þar sem mikið er 1 húfi að vel takist til. 4. Með breyttum sóknargjöldum hafa tekiur safnaðanna aukist, sumra verulega. Þar með standa margir söfnuðir á timamótum, þeim opnast nýir möguleikar til starfa. En um leið standa þeir frammi fyrir vanda: Hvernig ber okkur að nýta hina nýju möguleika? 5. Loks mætti nefna hér eflincm sumra prófastsdæma og stofnun héraðssjóða á þeirra vegxam. Þar opnast nýir möguleikar sem margir binda vonir við. í þessari greinargerð skal ekki farið itarlega i saumana á hugmyndum um eflingu safnaðarstarfs sem efst eru á baugi i kirkjum nágrannalandanna. En slik áætlun verður að taka til allra þátta safnaðarstarfsins. Má nefna þar nokkur atriði i tveim meginflokkxim: A. Messan. Endurskoða þarf flutning messunnar (hér er ekki átt við messuformið), þátttöku leikmanna i honum, sálmaval. Einnig búnað kirkjunnar: Efla þarf skilning á listbúnaði og listskreytingum. Staðsetningu altaris og predikunarstóls þarf einnig að hugleiða, þar hafa ýmsar systurkirkjur okkar gert hjá sér breytingar sem athugandi eru og allar miða að þvi að undirstrika messuna sem samfélagsathöfn. B. Safnaðarstarfið. Endurmeta þarf aðra starfsemi safnaðanna. Hvernig hópar leita helst til kirkjunnar, nær kirkjan jafnt til allra hópa samfélagsins eða verða sumir þar útundan? Hvernig er safnaðarlif i sveitasóknum þar sem byggð hefur minnkað, sums staðar verulega svo að öllu kirkjustarfi er vandi búinn? Og hvernig er það i fjölmennum sóknum þar sem presturinn hefur aðeins ráðrúm til þess að sinna þvi sem brýnast er? Einnig þarf nauðsynlega að gera söfnuðum kleift að ráða til sin sérhæfða starfsmenn og þá vaknar spurningin um verksvið þeirra, hvernig á að ákvarða þau og hvar fá þeir sina menntun. Mörg fleiri atriði mætti nefna Á undanförnum árum hafa kirkjur i nágrannalöndunum látið gera kannanir á stöðu kirkjunnar. Á timum skoðanakannanna er unnt að gera slikar kannanir sem eru kirkjunni nauðsynlegar ekki siður en öðrum stofnunum og samtökum til þess að fá nánari vitneskju um áhrif og árangur starfs sins. Og jafnfrámt til þess að unnt sé að gera áætlanir um skipulagningu starfsins i framtiðinni. Einu skýrslurnar sem unnt er að telja heimildir um kirkjulegt starf hér á landi eru skýrlur prestanna - auk vísitasiugjörða sem ekki eru gerðar árlega eins og prestaskýrslurnar. Þess ber þó að geta að presta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.