Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 58

Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 58
55 skýrslurnar eru gerðar á eyðublöð sem eru með öllu ófullnægjandi og gefa því takmarkaðar upplýsingar. Engin könnun er þvi til um kirkiusókn i landinu. Telja má þó að hún sé minni en viðunandi megi teljast. Það er augljóst að mikilvægt er að gera sér grein fyrir raunverulegri kirkjusókn til þess að unnt sé að meta ástandið fyrir hugsanlegar aðgerðir til endurbóta þar að lútandi. Hér er raunar ekki aðeins átt við tölur. Heldur er bent á þörfina á að vita meira um kirkjugesti (aldur, afstöðu, þjóðfélagslega stöðu, búsetu o.s.frv.) - og upplýsingar \am þá sem litt eða alls ekki sækja kirkju eru auðvitað ekki siður gagnlegar. Kirkjusókn skiptir verulegu máli fyrir kirkjuna, hún gefur til kynna hversu þátttaka almennings er mikil i starfi hennar. Mikilvæg er hún vegna þess að þar er meginvettvangur boðunarinnar auk þess sem guðsþjónustan er lifsnauðsyn hverjum kristnum söfnuði. Án hennar er erfitt að hugsa sér kirkjuna yfirleitt. Ekki er heldur til nein aðgengileg úttekt á safnaðarstarfsemi að öðru leyti en fram fer á vegum safnaðanna viða um land. í safnaðarheimilum er starfsemin viða orðin ximfangsmikil og gefur til kynna vaxandi starfsemi á vegum safnaðanna. Mikilvægt er að gera úttekt á þessari starfssemi ekki síður en kirkjusókninni til þess að unnt sé að vinna skipulega að eflingu kirkjulegs starfs. Um fjármögnun þessa viðamikla verkefnis skal hér ekki fjölyrt. Þar er þó vissulega oim að ræða meginatriði þar sem hér er um að ræða fjárfrekt viðfangsefni. Þar hefur flutnigsmaður ákveðna leið i huga án þess að þar sé um að ræða einu hugsanlegu leiðina. Mætti hugsa sér að sú áætlun sem hér er lagt til að gerð verði á næstu árum skoðaðist i ljósi þessarar tillögu sem samþykkt var á Kirkjuþingi 1986 (5. mál): "Efling kirkjulegs starfs og kristinnar trúar hér á landi nú og á komandi árum skal vera meginmarkmið hátiðahalda vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar.n Áætlun um markvissa uppbyggingu safnaðanna þar sem skipulega er tekið á öllum þáttum starfs þeirra væri vissulega i anda samþykktarinnar. Síðast en ekki sist ber að minna á samþykkt Alþingis vorið 1986 en þá var samþykkt eftirfarandi "þingsályktunar- tillaga um þúsund ára afmæli kristnitökunnar.: "Alþingi ályktar að fela forsetum Alþingis að vinna að athugun á þvi með hvaða hætti verði af hálfu Alþingis minnst þúsund ára kristnitökunnar" (Þingskjal nr. 726). Mikil uppbygging hefur átt sér stað i atvinnulifi þjóðarinnar á undanförnum árum og áratugum og einnig hafa allar helstu stofnanir verið efldar. Kirkjan hefur óneitanlega orðið útundan. Mætti hugsa sér að Alþingi beitti hér svipuðum vinnubrögðum og við samþykktina frá 22. april 1986 oxm listskreytingu Hallgrimskirkju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.