Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 71

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 71
68 Þörf er á ráðgjafarþjónsutu, þar sem fyrir liggi allar upþlýsingar um þau úrræði, sem til hjálpar mega verða þeim einstaklingum, sem hér um ræðir, enda eigi kirkjan hlut að henni. Nú eru 12 ár liðin, síðan samþykkt voru lögin nr. 25/1975. Þau fólu i sér mikla rýmkun heimilda til fósturaðgerða af félagslegum ástæðum. Fóstureyðingum hefur lika fjölgað úr 224 1974 i 683 1986 skv. upplýsingum landlæknisembættisins. Þegar skýrsla þessi er skoðuð nánar kemur i ljós, að 1981 eru 83% fóstureyðinga af félagslegum ástæðum, sjá ljósrit 2, og af þeim eru 55% nánast ótilgreindar félagslegar ástæður", eins og segir i skýrslunni. Annað i skýrslu þessari er mjög athyglisvert, þ.e. skrá yfir störf þau, er þær konur stunda, sem fara i fóstureyðingu, sjá ljósrit 3. Þarna kemur m.a. i ljós, að nemunum, sem fengið hafa fóstureyðingu, hefur fjölgað meira en öðrum stéttum. Þetta styður það, að þjóðfélagið getur hjálpað móður og barni betur en nú er gert. Það fer auðvitað ekki á milli mála, að kona sem verður þunguð án þess að hafa ætlað sér það, getur staðið i erfiðum sporum. Þar getur margt komið til, afstaða fjölskyldunnur t.d., röskun áforma eða erfiður fjárhagur. En miklu skiptir, hvernig vandanum er mætt, hvort menn yppta aðeins öxlum og bjóða upp á fóstureyðingu eða reyna að finna lausn, sem e.t.v. krefst einhvers bæði af einstaklingum og heild. Það má ekki gleymast, að val konunnar á oftast að verulegu leyti rætur í afstöðu umhverfisins. Almennt lita menn svo á, að islensk lög séu nokkur mælikvarði á rétt og rangt. Og konunni, sem hér um ræðir, mæta lög sem gefa henni rétt til að hindra fæðingu barnsins sem hún ber undir belti. óbeint er henni sagt að barnið hennar hafi ekkert gildi, eigi engan rétt fyrr en eftir 12. viku, nema hún kjósi sjálf að gefa þvi gildi og rétt. Ekki er óeðlilegt að þetta komi til með að móta afstöðu hennar. Hér til viðbótar koma svo ótal röksemdir, sem vandamenn gjarnan benda á og þegar leitað er til opinberra ráðgjafa i þessu efni, mun ráðgjöfin ekki ætið letjandi. Allt þetta og ýmislegt fleira gerir það skiljanlegt að gripið sé til fóstureyðinga, en það dregur ekki úr alvöru málsins. Kirkjuþing telur þvi brýna nauðsyn bera til, að lög kveði á um friðhelgi mannlegs lífs, tryggi rétt þess jafnt fyrir sem eftir fæðingu. Legvatnsrannsóknir og kannanir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.