Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 80

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 80
77 2 tilnefndum af Kennaraháskóla íslands, einum fulltrúa tilnefndum af Bandalagi kennara- félaga og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt. Leiki vafi á hvort umsækjandi um leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskólakenn- ari skv. 1. gr. fullnægi skilyrðum 2. mgr. 2. gr. skal leita úrskurðar matsnefndar sem menntamálaráðherra skipar til fjögurra ára t senn. Nefndin skal skipuð einum fulltrúa tilnefndum af Háskóla íslands, einum fulltrúa tilnefndum af Bandalagi kennarafélaga og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt. Matsnefndir úrskurða einnig leiki vafi á hvort umsækjandi um kennslu- eða stjórnunar- starf fullnægi skilyrðum 4., 6., 7., 9. eða 10. gr. Nám kennara skal metið í námseiningum og skal hver eining jafngilda námsvinnu einnar viku. Mat samkvæmt þessu kerfi skal staðfest af matsnefnd, sbr. 1. eða 2. mgr. þessarar greinar. Matsnefndir leita upplýsinga og umsagna kennarasamtaka og sérfræðinga eftir því sem við á en starfssvið hennar og starfshætti skal skilgreina nánar í erindisbréfi. II. KAFLI Starfsréttindi. 4. gr. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn kennari við grunnskóla skal umsækjandi hafa öðlast leyfi menntamálaráðherra til þess að nota starfsheitið grunnskólakennari skv. 1. gr. og skal hann hafa lokið a. námi við Kennaraskóla íslands ásamt fullgildum prófum; b. B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla íslands eða öðrum jafngildum prófum sem miðast við kennslu í grunnskóla og jafngilda a.m.k. 90 einingum. Þar af skulu eigi færri en 30 einingar vera nám í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda og eigi færri en 30 einingar í sérgrein, valgrein eða á sérsviði; c. B.A.-prófi, B.S.-prófi eða cand. mag.-prófi frá Háskóla íslands eða öðrum jafngildum prófum ásamt námi í uppeldis- og kennslufræði sem jafngildir a.m.k. 30 einingum. Skal við það miðað að þessir kennarar kenni sérgreinar sínar við grunnskóla; d. öðru jafngildu námi. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn kennari við grunnskóla í handmennt, myndmennt, tónmennt eða í heimilisfræðum skal umsækjandi hafa tekið viðkomandi grein sem valgrein í almennu kennaranámi eða lokið sémámi í viðkomandi grein ásamt fullgildum prófum sem miðast við kennslu í grunnskóla. Námið skal jafngilda a.m.k. 90 einingum. Þar af skulu eigi færri en 30 einingar vera nám í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda og eigi færri en 30 einingar í sérgrein. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn kennari í íþróttum við grunnskóla skal umsækjandi hafa lokið a. námi við íþróttakennaraskóla íslands ásamt fullgildum prófum; b. öðm jafngildu námi. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn sérkennari nemenda með sérþarfir í almennum skólum á gmnnskólastigi skal gmnnskólakennari hafa lokið a. framhaldsnámi í sérkennslufræðum, 30 til 60 einingum eftir nánari ákvörðun Kennara- háskóla íslands, ásamt fullgildum prófum; b. öðm jafngildu námi. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn sérkennari við sérdeildir eða skóla fyrir böm með sérþarfir skal gmnnskólakennari hafa lokið a. 60 eininga framhaldsnámi í sérkennslufræðum ásamt fullgildum prófum; b. öðm jafngildu námi. Heimilt er að setja kennara með fullgilt kennarapróf við sérdeildir eða skóla fyrir böm með sérþarfir um eins árs skeið til reynslu enda sérhæfi hann sig til starfsins ef hann óskar að starfa áfram við stofnunina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.