Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 86

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 86
83 2 Stundir Slundir alls á alls á 7. ár 8. ár 9. ár 7.-9. ári 1.—9. ári fslenska 5—6 5—6 5 15—17 60—69 Danska 3—4 3—4 4 - 10—12 14—17 3—4 3—4 4 10—12 12—15 4—5 4—5 5 13—15 38—43 Samfélattsarcinar') 3—4 3—4 6—8 24—29 Kristinfræði 1—2 1—2 3—t 10—12 Náttúrufræör) 3—t 3—4 6-8 14—17 Mvntl-ott handmcnnt 3—4 3—t 6—8 28—32 Hcimilisfræöi 1 1'/—2 3'/2—t 10—11 Tónmcnnt 1—2 1—2 2—t 8—12 íþróttirð 2—3 2—3 2—3 6—9 20—24 10—15 10—15 10—15 Stundir til ráöstöfunar 5 5'/2 10'/2 38 Siunelir snmsials 35 35 31—35 101—105 266—270 1) Samfclagsfræði/samfélagsgreinar. Viðfangsefni úr átthagafræði, landafræði, ís- landssögu, mannkynssögu og öðrum greinum félagsvfsinda. 2) Eðlisfræöi, efnafræði og líffræði. 3) Við tilgreinda íþróttatíma bætist sund, 1 stund á viku, sjá einnig reglugerð nr. 236/ 1979 urn sundnám í grunnskóla. 4. Stundaskráin tilgreinir lágmarks- og hámarksfjölda kennslustunda sem verja skal til einstakra greina í hverjum aldursflokki. Einnig tilgreinir stundaskráin lágmarks- og hámarksfjölda kennslustunda sem verja skal til einstakra greina samanlagt í 1.—9. bekk. Stundir til ráðstöfunar eru ætlaðar til að auka kennslu í einstökum greinum í hverjum aldursflokki umfram tilgreint lágmark. Þegar stundum til ráðstöfunar er skipt milli greina þarf að gæta þess að þetta lágmark sé uppfyllt. Af stundum til ráðstöfunar í 7. og 8. bekk getur fræðslustjóri heimilað að varið sé til valgreina allt að 4 stundum í hvorum bekk. 5. í öllum bekkjum er miðað við 40 mínútna kennslustundir. Þrátt fyrir þessa 40 mínútna viðmiðun er heimilt að hafa einstakar kennslustundir lengri eða skemmri, t. d. allt frá 20 mín. og upp í 80 mín. eftir því sem heppilegt er talið frá kennslufræðilegu sjónarmiði og með hliðsjón af þeim verkefnum sem unnið er að. Þess skal þó gætt að heildarfjöldi kenndra stunda á viku sé að jafnaði sá sem stundaskráin tilgreinir. 6. Auk þeirra stunda sem taldar eru í 3. tölulið hafa skólahverfi stundir til ráðstöfunar sem hér segir: a) í skólahverfum þar sem 12 eða fleiri nemendur eru í bekk (einn aldursflokkur eða fleiri) reiknast stundir til að skipta bekkjardeildum í verklegri kennslu eins og hér greinir: í 1.—2. bekk 1 stund á hverja 24 nemendur í 3.—8. bekk 3,5 stundir á hverja 24 nemndur. Séu nemendur færri en 12 fær skólahverfið ekki skiptistundir skv. þessum staflið. b) Stundir til ráðstöfunar sem nemur einni vikustund á hverja 24' nemendur í grunnskóla að svo miklu leyti sem þær rúmast innan hámarksákvæða 9. gr. -reglugerðar nr. 213/1975 um rekstrarkostnað grunnskóla. c) Stundir vegna valgreina í 9. bekka sem reiknast samkvæmt formúlunni (fjöldi nem./ 17 — fjöldi deilda) x 12 = stundir til valgreina. Stundir til valgreina verða þó aldrei færri en 4 í skólahverfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.