Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 95

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 95
92 1987 18. Kirkiubinq 15. mál TILLAGA til þingsályktunar inn að afnema dag tileinkaðan boðun meðal Gyðinga. Frsm. og flm. dr. Gunnar Kristjánsson Kirkjuþing skorar á biskup að fella niður sérstakan dag tileinkaðan kristinni boðun meðal Gyðinga. GREINARGERÐ: Fyrir nokkr\im árum var sérstakur dagur (lO.sd.e.trin.) tekinn upp sem "dagur tileinkaður kristinni boðun meðal Gyðinga". Ekki hefur komið fram sérstök guðfræðileg greinargerð um málið frá biskupsstofu. Nú er það vitað, að boðun meðal Gyðinga hefur jafnan verið talin orka tvimælis og margir guðfræðingar hafa verið andsnúnir henni. Má þar minna á ýmsa evrópska guðfræðinga sem hafa þekkt vel til þeirra aðstæðna sem Gyðingar á meginlandinu hafa búið við að hálfu kristinna manna. Minna þeir á ofsóknir á öllum öldum og þá sérstaklega á útrýmingarherferð gegn þeim á þessari öld. Af þeim sökum beri heldur að efla skilnig á trú og siðum Gyðinga en með sérstöku trúboði. Sama er að segja um forystumenn trúarsamfélaga Gyðinga. Þeir telja sérstakt kristniboð af hálfu kristinna manna i þessu efni beri vitni um yfirlæti af þeirra hálfu. Ýmsar nágrannakirkjurnar hafa tekið afstöðu i þessu máli og þá tekið afstöðu gegn sérstöku trúboði meðal Gyðinga. Þess i stað hafa margar kirkjudeildir svo og alkirkjuráðið tekið upp skipulegar viðræður við Gyðinga til þess að auka gagnkvæman skilning og til þess að meta sameiginlegan trúararf. Sú spurning hlýtur einnig að vakna þegar vun sérstakan dag helgaðan trúboði meðal Gyðinga er fjallað, hvers vegna hans er þörf hér á landi þar eð ekki er vitað um neitt trúarsamfélag Gyðinga hér. Þar að auki þarf að fylgja itarleg guðfræðileg greinargerð með slikri ákvörðun. Ekki sist þegar það er haft i huga að hér er um viðkvæmt mál að tefla og það skýtur nokkuð skökku við þegar islenska kirkjan tekur upp á þvi að helga einn dag kirkjuársins þessu viðfangsefni - án sérstaks tilefnis að því er virðist - á sama tima og systurkirkjur i öðrum löndum eru að taka upp nýja starfshætti á þessum vettvangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.