Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 110

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 110
107 Til skýringa skal geta nokkurra fjárveitinga skv. fjárlögum 1987 er hér um ræðir: Hallgrimskirkja Kr. 8.000 þús. Hóladómkirkj a II 5.000 II Skálholt II 800 II (hluti af fjárv. er v/kirkjunnar) Hallgrimskirkja i Saurbæ II 75 II Hvammskirkja i Dölum II 60 II Reykhólakirkj a II 60 II Stóra-Áskirkj a II 60 II Reykholstkirkj a-Snorrastofa II 300 II Kirkjumiðstöð Austurlands II 200 II Dómprófastsembættið i Reykjavik II 300 II Samtals Kr. 14.855 þús. Auk framantalinna verkefna má fella hér undir hluta framlaga til kirkjulegra verkefna á fjárlagalið 304. Samkvæmt fjálögum 1987 námu fjárhæðir þessar um 1.5 millj. Með þessari tillögugerð er ekki ætlast til þess að niður falli stuðningur rikissjóðs við sérstaklega fjárfrekar framkvæmdir. Hér er fyrst og fremst átt við framlög til Hallgrimskirkju i Reykjavik og til Hóladómkirkju. Smiði Hallgrimskirkju er ekki að fullu lokið. Ljúka þarf m.a. skreytingu kirkjunnar. Nefnd er að störfum, sem vinnur að tillögugerð hér að lútandi. Hugsanlegt er að hefja þurfi viðgerð á kirkjunni, sem gæti orðið dýr. Gera þarf við Hóladómkirkju. Einnig þarf að gera við altarisbrík kirkjunnar og ýmsa muni hennar. Kostnaður vegna þessa gæti numið milli 40 og 50 milljónum króna. Það er mat nefndarinnar miðað við þær forsendur sem gefnar eru hér að framan og þau verkefni sem sjóðnum er ætlað að sinna, að eðlileg fjárþörf hans sé sem hér segir: 1. 2 . 3. 4. Það sem á vantar að heimild skv. 2. gr. laga nr. 80/1985, 0.40% af útsvarsstofni sé nýtt kr. Fjárhæð sem kemur i stað hækkunarheimildar skv. 3. gr. laga 80/1985 og með hliðsjón af ákv. 8. gr. sömu laga um greiðslur úr ríkissjóði til héraðssjóðs " Lauslega áætlaður kostnaður v/landskirkna " Lauslega áætlaður kostnaður v/annarra kirkna og kirkju- legra verkefna __ Samtals Kr. 8.050 þús. 25.600 þús. 15.000 þús. 3.100 bús. 51.750 þús. Fjárhæðir þessar eru eingöngu vegna þjóðkirkjuverkefna. Umrædd tala er nálægt 18.5% af þeirri fjárhæð sem kemur í hlut þjóðkirkjusafnaðar á þessu ári skv. gjaldtöku 2. gr. laga 80/1985 en sú fjárhæð er kr. 279.708 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.