Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 124

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 124
1987 18. Kirkiubinq 21. xnál TIILAGA til þingsályktunar um tilnefningu og skipun prófasta. Frsm. og flm. sr. Árni Sigurðsson Meðflm. sr. Sigurjón Einarsson 18. Kirkjuþing beinir þeirri áskorun til kirkjumálaráðherra að lögum vim "Laun prófasta" nr. 47/1907, 3. gr. verði breytt þannig að nánar verði kveðið á um tilnefningu og skipun prófasta. GREINARGERÐ: í þriðju grein segir: "Prestar tilnefna prófastsefni á sama hátt og nú, en landsstjórnin skipar prófasta með ráði biskups." Eins og sjá má af umræddri grein er hún ivið óljós enda hefur hún verið túlkuð á hina ýmsu vegu. Ákvæði vrn rétt fráfarandi prófasta vantar til að tilnefa eftirmann sinn. Það atriði mun hafa verið útfært á tvenna vegu eftir því hvaða biskup hefur átt hlut að máli. M.ö.o. biskup hefur getað tileinkað sér sínar eigin vinnureglur varðandi þennan rétt ef svo má að orði komast. Nú er það svo, að viða er talið óviðunandi, að embættismaður sem er að ljúka starfi, hafi rétt til að tilnefna eftirmann sinn og taka flutningsmenn undir það álit. Af þessu má sjá að brýn nauðsyn er á að breyta lögunum og kveða skýrar á um tilnefningu og skipan prófasta. Visað til löggjafarnefndar, er leggur til að tillagan verði samþykkt þannig orðuð (Frsm. sr. Þórhallur Höskuldsson): Kirkjuþing 1987 áréttar nauðsyn þess að gengið verði endanlega frá frumvarpi um starfsmenn þjóðkirkjunnar og það gert að lögum. Kirkjuþing telur einnig rétt að settar verði skýrar reglur um tilnefningu prófasts og hverjir taki þátt i henni og þær reglur kynntar fyrir sóknarprestum. Samþykkt samhljóða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.