Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 130

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 130
127 er dómkvaddir matsmenn teija rétt vera hverju sinni. Þurfa 'þá jafnframt að vera ákv*ði um, að þeirri niðurstöðu geti aðilar, og einnig biskup sérstaklega, skotið undir yfirmat, ef því er að skipta. Þessu fylgir að sjálfsögðu rík skylda viðkomandi yfirvalda, sem veita móttöku söluandvirði jarðanna, um að standa fullkomin skil á því við Kristnisjóð eða þann annan kirkjulegan aðila, sem lögum samkvæmt *tti að hagnast á viðkomandi sölu. Hefði þá samstarfsnefndih eftirlit með því að þessa vsri gætt. 3. Vera má, að það ráð þyki vænlegt, að vandlega athuguðu máli, að hafist verði handa um samræmdan undirbúning og aðgerðir um sölu allra eða sem flestra kirkjueigna á sama tíma eða á stuttu tímabili. Ksmi þá að sjálfsögðu vel til álita að ríkinu yrði, með lögum, gert að innleysa allar kirkjujarðir (og kirknaítök) gegn matsverði, og kirkjan fengi þannig til umráða og ráðstöfunar (umfram fjárlagagreiðslur) umstalsvert fé, -eða þá hinar einstöku kirkjur, er Jarðirnar eiga. Kæmi þá m.a. til greina, að andvirðið yrði ákveðið sem eins konar "fast afgjald" um langan tíma eða jafnvel ævarandi. Þegar til lengri tíma er litið þyrfti þetta ekki að vera þungur baggi á ríkinu, því að það gæti síðan leitast við að selja jarðirnar aftur, við fyrsta tækifæri, ábúendum eða á frjálsum markaði. 4. , Þá kemur að lokum sá kostur til greina, að ríkisvaldið afsali sér, eftir lagafyrirmælum í þá átt, öllum umráða- og ráðstöfunarrétti yfir kirkjujörðunum (a.m.k. öðrum en pretsseturjörðunum) gegn því að kirkjan taki þessi umráð og daglega stjórn eignamálanna í sínar hendur og á sína ábyrgð. Væri þá kirkjunni vitanlega skylt að leitast við að gera rekstur jarðanna sem arðsamastan og verður þá jafnframt að tryggja, að kirkjan hafi aðstöðu til þess (hæfa starfskrafta o.þ.u.l.). Við undirbúning þessarar skipanar sýnist aftur mega velja milli tveggja kosta: Annars vegar væru umráðin að öllu leyti og formlega (án tillits tii "grunneignarréttarins") 1 höndum yfirstjórnar kirkjunnar, en að öðrum kosti yrðu forráðin og reksturinn í höndum eigendanna sjálfra, þ.e.í höndum viðkomandi kirkna eða öllu heldur forráðamanna þeirra. Mætti reyndar, þótt síðari kosturinn yrði valinn, láta yfirumsjána vera í höndum yfirstjórnar kirkjunnar og þá helst á ábyrgð fjármálastjóra kirkjunnar, ef þess háttar stöðu verður komið á (eða fjármálastjóra beggja biskupsdæmanna, ef sú verður niðurstaðan síðar) og myndi þá fjármálastjórlnn veita þeim, sem hinn daglega rekstur eignanna annast frá kirknanna hálfu, allar nauðsynlegar leiðbeinlngar til að rektur þeirra verði sem arðvænlegastur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.