19. júní


19. júní - 19.06.2010, Blaðsíða 46

19. júní - 19.06.2010, Blaðsíða 46
Hildur Hermóðsdóttir og Þóra Sigríður Ingólfsdóttir stofnuðu Sölku bókaforlag árið 2000. Það var fyrsta bókaútgáfan hér á landi sem konur áttu og stýrðu. Með útgáfunni vildu þær leggja áherslu á bókmenntir sem konur vildu lesa. Útgáfunni var vel tekið og heldur nú upp á tíu ára afmælið. Hildur Hermóðsdóttir, eigandi bókaútgáfunnar Sölku Hildur Hermóðsdóttir hefur rekið bókaútgáfuna Sölku frá árinu 2000 og er eina kona sem stýrir slíkri útgáfu á Íslandi. Hún hefur lagt áherslu á bækur fyrir konur. Áherslan á bókmenntir fyrir konur 46 46-47 Salka.indd 2 6/2/10 2:05:42 PM

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.