Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Fréttir DV SANI)KOR\ FLEIRI0G STÆRRIBUÐIR TIL VARNAR BÍLHRÆJUM /1K3BSCL------- ____ieyndMlónur ogferUibQ ' RANNSÚKNHAFMlNOREGIAFUJTMNGISKEMMTIBAlSJNSHÖRPUfRAISlANÞt: NORSKA LÖGREGLAN i Á.SLÓÐ LHORPU Wl I "I.......II .IMI1 DV 15. NÓVEMBER (kjölfar umfjöllunar DV um málið tók norska lögreglan stjórnendur skipasmíðastöðvarinnar til yfirheyrslu. // ■ Af tormeltri forsíðufrétt Frétta- blaðsins á fimmtudag má greina að Orkuveita Reykjavíkur hafi gefið sveitarfélaginu Ölfusi 45 . milljónir fyrir að veita fram- kvæmdaleyfi og greiða fyrir skipulags- málum. £ dag- legu tali eru svonavið- skipti kölluð mútur, enda kemur fram í fréttinni að Orku- veitan hafi keypt sér skipulag. Eiríkur Hjálmarsson, upplýs- ingafulltrúi Orkuveitunnar, efast í fréttinni um að svona sé í pottinn búið, en hefur þó ekki útskýringar á reiðum höndum. ■ 20. október í fyrra sagði Blaðið frá því að sveitarfélagið Ölfus fengi andvirði fimm hundruð milljóna frá Orkuveitunni fýrir ólöglegt framkvæmdaleyfi. Ei- ríkur Hjálmarsson, upplýsinga- fulltrúi Orkuveitunnar, kærði fréttafluminginn til siðanefnd- ar Blaðamannafélagsins, meðal annars vegna þess að verðmæti samningsins g| væri ekki rétt. Siðanefrid- inni þótti þetta ámæl- isvert, eins og flest armað í heimihér. Nú, rúmu ári seinna, hef- ur Eiríki ekki tekist að finna aðra upphæð til þess að miða við. ■ Af öðrum alvarlegum málum má nefna að miklar annir eru nú hjá Barða lóhannssyni tónlistar- manni. Fyrir utan að hafa rutt frá sér tveimur háalvarlegum júróvisjónlögum, er þessi geð- þekki og hæfileikaríki tónlistar- maður nú að leggja lokahönd á tónlist við sakamálaseríuna Pressu, sem væntanleg er í sjón- varp eftir áramót. Þessu til viðbót- V arvarBarði, í samstarfi við listamann- inn Eberg, nú að klára að semja og taka upp eitt alvarleg- astajólalag íslands- sögunnar. Lagið þykir, grínlaust, vera hið áheyrilegasta. ■ Búast má við mikilli aðsókn ís- lenskra kvenna á skemmtistaðinn Kaffi Akureyri um helgina, eftir yfirlýsingar eiganda staðarins, Birgis Torfasonar um nýjar regl- ur staðarins. Hópi Pólverja er nú meinaður aðgangur að staðn- um, enda segir Birgir að framkoma þeirra muni ekki líðast, þeir séu oft dauða- drukknir og vaði í klofið á kvenfólki. Slíkt hafa íslenskir karlmenn náttúrulega aldrei gert og er nú spuming hvemig Birgir mun uppskera fyrir þessa kynningu á skemmtistað sínum. sigtryggur@dv.is KRISTJÁN HREINSSON SKÁLDSKRIFAR. Ríkir hjálpa ríkinu SKALDIÐ SKRIFAR Þad er alltaf verid ad vara okkur vid ogsvo dynja ósköpin yjir. SIGTRYGGUR ARI JÓHANNSSON f blaöamaðurikrifor: íigtryggnrvi'dv.is , „Við ákváðum að reyna ekki að ná Jónasar sem eru erlendis, held- urkæramáHðtil lögreglu/' ÓSTIMPLUÐ TOLLSKJÖL Áréttað Vegna fréttar DV í gær um nauðg- un á Laugavegi aðfaranótt sunnudags skal það áréttað að konan sem varð fyrir meintri nauðgun gekk ekki með mönnunum upp Laugaveginn. Þeir höfðu áreitt hana inni á staðnum en yfirgefið staðinn áður en hún fór út. Þeir hittu hana svo aftur þegar hún var á leið til síns heima og drógu hana inn í húsasund þar sem meint nauðg- un átti sér stað. DV studdist við gögn frá Hæstarétti þar sem segir orðrétt að konan hafi gengið með mönnunum upp Laugaveginn. Aðstandendur þeirra sem létust í sjóslysinu á Viðeyjarsundi haustið 2005 hafa aðeins fengið greiddar 600 þúsund króna bætur hver. Jónas Garðarsson, sem sigldi skemmtibátnum Hörpu í strand, á að greiða fólkinu tiu milljónir. Jó- hannes Rúnar Jóhannsson, lögmaður aðstandenda, segir að nú þurfi að fá allar eignir Jónasar kyrrsettar og fá þær seldar á uppboði. Jónas Garðarsson Jónas Garðarsson skaðar hagsmuni ríkisins með því að koma eignum sínum undan, að mati lögmanns aðstandenda þeirra sem létust í sjóslysinu á Viðeyjarsundi. bátsins hefði tollurinn ekki komið í veg fyrir útflutninginn. „Við hefðum ekki komið í veg fyrir útflutning á þessum báti nema við hefðum sérstaklega verið beðin um það," segir Snorri. Hann segir að þar sem hvorki séu sérstök gjöld lögð á útflutning, né séu viðurlög við því að skila ekki skýrslum sé það mjög algengt að þessi skil séu ekki í lagi. „Jafnvel þótt þú hafir upplýsingar um að þessum skýrslum hafi ekki verið skilað vegna bátsins væri það ekki frábrugðið einhverjum hundruðum öðrum skýrslum sem ekki hafa skilað sér," segir Snorri. Enginn öruggur Friðrik Smári Björgvinsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfúðborgarsvæðinu segir að ákvæði f hegningarlögum um svo- kölluð skilasvik kunni að ná yfir það athæfi að flytja út eitthvað sem búið sé að setja lögveð í. Snorri Olsen bendir á að þó að veð hafi verið tekið í bátnum sé sérlega erfitt að koma í veg fyrir að svona lagað komi upp. „Það er ekki nema hluturinn hafi hreinlega verið tekinn af viðkomandi aðila sem fólk getur verið öruggt. Annars getur náttúrulega hvað sem er gerst, enda eru þeir til sem ekki fara alltaf að lögum," segir hann. Friðrik Smári vill ekki segja til um hvort lögreglan sé í aðgerðum til /■^SÁTIÐlBORGARSTJÓIW WSMDISSMIllJÖNIR ¥ JÓNAS GARDARSSON MED MANNI N0R£Gl AÐ GERA VH) SKEMMIIBÁT HANS: JÓNAS6ARDARS soNilmnjj SK i mmtibAiimn / HðRPUðRUNM f UANUDIUTIRAl AMADÞADVRRI INNVARFLUTTUR Mf D ATIANT SSKiP UMTIlDANUiRI UR.HANN IR NUI NORSKRISIIPI SMlDASIOO. SJABLS.4. OV 14. NÓVEMBER Á miðvikudag upplýsti DV um að skemmtibát Jónasar, sem talinn var týndur, væri að finna í skipasmíðastöð í Noregi. þess að ná báti Jónasar Garðarsson- ar aftur til íslands. „Þetta er í rann- sókn hjá okkur og ég get í rauninni ekki tjáð mig frekar um það," segir hann. Jónas hlutast til um viðgerð DV sagði ffáþví ívikunni að Jónas Garðarsson hefði sjálfur farið fram á að gert verði við bát hans, Hörpuna, í Noregi. Framkvæmdastjóri Marex- skipasmíðastöðvarinnar staðfesti að báturinn væri á verkstæði hjá sér. Honum hafi þó þótt báturinn vera það illa farinn að ekki tæki því að gera við hann. Jónas hafi þá fengið utanaðakomandi að- ila til þess að hefja viðgerðir. f fyrradag tók svo norska lögregl- an skýrslur af stjórnendum skipa- smíðastöðvarinnar vegna innflutn- ings á Hörpunni til Noregs. Sjálfur hafði Jónas lýst því yfir að hann hefði selt bátinn og honum kæmi málið ekki lengur við. Vinur Jónasar og fyrrverandi skipsfélagi, Jón Gunnarsson í Washington, var skráður fyrir flutningunum á milli landa. Jónas skrifaði þó sjálfur bréf til flutningafyrirtækis í Danmörku þar sem hann bað um áframhaldandi fluming til Noregs. M 11 \ - rvi ferð. lltaf er best að fara yfir lækinn að sækja vatnið og helst af öllu þurfa menn að gera sér nógu margar ferðir g sækja nógu andskoti lítið í hverri Við lifum á tímum þegar alltaf er verið að vara við öllu og svo eru endalaust margir sem segja að viðvaranirnar séu úr lausu lofti gripn- ar. Þetta sannaðist enn og aftur núna um dag- inn, þegar Björgólfur ákvað að styrkja RÚV, þá gerðist hið eðlilega - ýmsir sáu auðvitað hugs- anlega hagsmunaárekstra. En af því að það er verið að búa til efni fyrir okkur öli er bannað að halda því fram að hugsanlega hefði mátt fara aðrar og betri leiðir. Jafnvel þótt eðlilegast hefði verið að stofna óháðan sjóð þar sem öll- um hefði verið boðið að sækja um (þar á með- al RÚV). Okkur er sagt að RÚV muni gera þetta Á hverju hausti stökkva fram menn og vara okkur við vetrinum. f auglýsingum er sagt að við verðum að kaupa vetrardekk, láta skipta um dekk - helst í gær. Aðrir halda því ffam að U'mi naglanna sé í nánd og enn aðrir segja að banna eigi notkun nagladekkja. Allt snýst þetta um ríkidæmi, ríkið, Ríkið og jafnvel Himnaríkið. Á einni útvarpsstöðinni var sagt að brátt kæmi tími snjódekkja og talað var um frostlög, rúðu- sköfúr, læsingaúða og startkapla. Og þá mundi ég eftir vísu sem ég orti hér um árið: í Byrgi Drottinn bœtir lið, þar brosir hýreygt kuendi, stuðar menn og streðar við að starta honum Gvendi. „Það eina sem við getum gert núna er að leitast eftir því að fá kyrrsetnar eignir Jónasar teknar af honum og fá þær seldar á uppboði," segir Jó- hannes Rúnar Jóhannsson, lögmað- ur aðstandenda Matthildar Harðar- dóttur, sem lést í sjóslysi um borð í skemmtibáti Jónasar Garðarssonar áViðeyjarsundi, haustið 2005. Aðstandendum þeirra sem létust í slysinu voru dæmdar tíu milljón- ir króna í miskabætur. Þau hafa nú fengið sex hundruð þúsund krónur hvert úr bótasjóði rfldsins. „Rfldð á svo kröfu á hendur Jónasi, þannig að hann skaðar íslenska ríkið með því að koma bátnum úr landi," seg- ir Jóhannes. „Við ákváðum að reyna ekki að ná til okkar eignum Jónasar sem eru erlendis, heldur kæra mál- ið til lögreglu." Skýrslum ógjarnan skilað Bátur Jónasar, Harpa, var fluttur frá fslandi til Noregs fyrir einu ári. Þar er hann til viðgerðar í Marexskipasmíðastöðinni í Fevik. Upplýsingar liggja fyrir um að út- flutningsskýrslur vegna bátsins hafi ekki verið fyiltar út og stimplaðar sem skyldi. Snorri Olsen, tollstjóri í Reykjavík, segir að jafnvel þótt skýrslur hefðu ekki verið í lagi vegna betur en allir aðrir, þótt sá sem gjafirnar gefur hafi ítrekað sagt að ríkinu sé síst treystandi til góðra verka, þegar að rekstri fjölmiðla kemur. Það er alltaf verið að vara okkur við og svo dynja ósköpin yfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.