Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Qupperneq 33
PV Sport FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 33 SIÐUSTU LEIKIR FYLGSTU MEÐ ÞESSUM Portugal 1- 1 (ú)Armenia 2- 2 (h) Pólland 1- 1 (h) Serbia 2- 0 (ú) Aserbaidsj. 2-1 (ú) Kasakstan Armenía 2- 1 (ú)Kasakstan l-O(h) Pólland 1-1 (h)Portúgal 0-0 (h) Serbía 3- 0 (ú) Belgia Skotland 2- 0 (ú) Færeyjar 3- 1 (h)Litháen l-O(ú) Frakkland 3-1 (h) Úkraina 0-2 (ú) Georgía ftalía 2-1 (ú)Færeyjar 2-0 (ú) Litháen 0-0 (h) Frakkland 2-1 (ú) Úkraina 2-0 (h) Georgia Noregur 4-0 (h) Malta 4-0 (h) Ungverjal. 1- 0 (ú) Moldóva 2- 2 (h) Grikkland 2-0 (ú) Bosnía Tyrkland 2-3 (ú) Bosnía 2- 2 (ú) Malta 3- 0 (h) Ungverjal. 1-1 (ú) Moldóva 0-1 (h)Grikkland Wales frland 0-0 (h) Tékkland 1-0 (h) Slóvakia 0-2 (h) Þýskaland 2-2 (ú) Slóvakía 5-2 (ú) Slóvakía 0-1 (ú) Tékkland 1- 3(ú)Kýpur 0-0 (h) Þýskaland 2- 1 (ú) San Marinó 1-1 (h) Kýpur fsrael Rússland 4-0 (h) Eistland 4-0 (h) Andorra 2-1 (ú) Makedónia 0-0 (ú) Króatia 2-0 (ú) Andorra 3-0 (h) Makedónía 0-3 (ú) England 0-3 (ú) England 0-1 (ú) Króatia 2-1 (h) England Makedónía 1-2 (ú) Króatla 1-2 (h) Israel 0-3 (ú) Rússland 1-1 (h) Eistland 3-0 (h) Andorra Króatía 1- 0 (ú) Eistland 0-0 (h) Rússland 2- 0 (h) Eistland 6-0 (ú) Andorra l-0(h)lsrael Lettland 0-2 (h) Danmörk 1 -0 (h) N.-lrland 0-2 (ú) Spánn 4-2 (ú) Island 1-3 (ú) Danmörk Liechtenstein 0-2 (h) Spánn 1-3 (ú) N.-lrland 0-4 (ú) Danmörk 0-3 (h) Svlþjóð 3-0 (h) Island Norður-frland 2- 1 (h) Svíþjóð 3- 1 (h) Liechtenst. 0-1 (ú) Lettland 1-2 (ú) Island 1-1 (ú)Svíþjóð Danmörk 2- 0 (ú) Lettland 0-0 (ú) Svíþjóð 4-0 (h) Liechtenst. l-3(h)Spánn 3- 1 (ú)Lettland Svíþjóð Spánn 3-0 (ú) Danmörk 2-0 (ú) Lettland 5-0 (h) Island 2-0 (ú) Liechtenst. 0-0 (h) Danmörk 1-1 (ú) Island 3-0 (ú) Liechtenst. 2-0 (h) Lettland 1-1 (ú) N.-lrland 3-1 (ú) Danmörk Búlgaría Rúmenía 2-0 (ú) H.-Rússl. 2-1 (ú) Slóvenia 2- 1 (h) H.-RússL 2-0 (h) Slóvenía 0-2 (ú) Holland 3-1 (ú) H.-RússL 3- 0 (h) Lúxemborg 1 -0 (h) Holland 1-1 (ú) Albania 2-0 (ú) Lúxemborg Deco Félagi Eiðs Smára hjá Barcelona. Deco erfæddurí Brasilíu en fékkportúgalskt rikisfang árið 2002. Hann er þritugur og hefur skorað þrjú mörk í 50 landsleikjum fyrir Portúgal. Deco hefur næmt auga fyrir spili og leggur upp ófá mörkin. Gianluigi Buffon Buffon erdýrasti markvörður I heimi. Juventus keypti hann frá Parma árið 2001 fyrir 3,9 milljarða króna. Buffon er29 ára en hann kom fram á sjónarsviðið árið 1995 þegar hann lék sinn fyrsta leik með Parma, þá 17 ára gamall. Af mörgum talinn besti markvörður I heimi. Björn Helge Riise BróðirJohn Arne Riise, leikmanns Liverpool, og leikmaður Lilleström. Björn Helge hefur verið orðaður við Manchester City og Cardiffog John Arne hefur að auki reynt aðfá Liverpool til að kaupa bróðursinn. Hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt gegn Bosníu fyrir skemmstu. Steve Finnan Finnan er leikmaður Liverpool og þykir mjög traustur bakvörður, sem gerir fá mistök. Hann hefur leikið 49 landsleiki fyrirlra og skorað tvö mörk. Hann hefurhins vegarspilað 130 leiki fyrir Liverpool og aðeins skorað eitt mark. Andrei Arshavin Arshavin er leikmaður Zenit Saint Petersburg. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leikiö bæði á miðjunni og í framlinunni. Hann lék sinn fyrsta landsleik 17. maíárið 2002. Hann gæti sett strik I reikninginn fyrir England, sem treystir á sigur Israels. Jerko Leko Jerko Leko er 27 ára miðjumaður hjá franska liðinu Monaco. Dynamo Kyiv keypti Leko árið 2002 frá Dinamo Zagreb fyrir354 milljónir króna, sem varmetverð hjá Kyiv-liðinu á þeim tíma. Hann hefur leikið 49 landsleiki og skorað tvö mörk. Maris Verpakovskis Verpakovskis hefur skorað 22 mörk 164 landsleikjum. Hann fórilla með Islendinga I siöasta mánuði og skoraði tvö mörk i 4-2 sigri liðsins. Hann ersamningsbundinn Dynamo Kyiv en er I láni hjá Hajduk Split. Ulrik Laursen Ulrik Laursen lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári, 31 árs gamall. Hann lék á slnum tíma 40 leiki með Celtic en fór árið 2005 aftur til Danmerkur og skrifaði undirsamning við Odense Boldklub. Laursen er 192 sentimetrar á hæð. RaulTamudo Tamudo átti stórleik gegn Dönum í siðasta mánuði. Hann er merkilega lunkinn markaskorari og hefur skorað fímm mörk I tiu landsleikjum. Hefur verið samningsbundinn Espanyol allan sinn feril ogeri dag fyrirliði liðsins. Nicolae Dica Dica erleikmaöurSteaua Bucuresti og hefur skorað 50 mörkí 1 lOleikjum fyrirliðið. Hann er 27 ára. Benfíca bauð Steaua 442 milljónir fyrir kappann ísumaren Steaua vill ekki selja hann fyrir minnaen 708 milljónir. Stuðningsmenn Steaua kalla hann Di Canio, eftir Italanum Paulo Di Canio. Portúgalir verða að vinna til að eiga möguleika á að komast i lokakeppnina. Þeir eru á heimavelli og eiga samkvæmt öllu að vinna örugglega og gera það vafalaust. Ronaldo sýnir brellur sem verða lengi á YouTube. Einfaldur 1 á Lengjunni. Þvílikur leikur. Bæði lið verða að vinna annars er draumurinn úti. Skotar fara varla á taugum úr þessu og með Tartan-herinn á bak við sig verður við ramman reip að draga fyrir heimsmeistarana. 1 á Lengjunni og Italir sitja eftir með sárt ennið. Noregur áenn séns að komast áfram en verður að vinna báða sína leiki. Norðmenn eru á heimavelli og Tyrkir hafa ekki verið þekktir fyrir afrek sín utan heimalandsins. Kuldi og fleira sem kemur til þannig Noregur hefur þetta með einu marki. 1 á Lengjunni. Grannaslagur á hinum ótrúlega Þúsaldarvelli i Cardiff. Enginn Bellamy í liði Wales og er það skarð fyrir skildi. Ef Wales vinnur geta þeir komist upp við hlið stóra bróðurs með 16 stig og gera það á laugardag. John Hartson, í engu formi, skorar bæði mörk Wales. 1 á Lengjunni. Leikurinn sem Englendingar koma til með að fylgjast með. íslendingar halda með enska landsliðinu og því vonar maður að ísrael hafi þetta. Bara út afþvíað enskur fótbolti fer i naflaskoðun efþað gerist ekki og þak verður sett á erlenda leikmenn! Það viljum við ekki. 1 á Lengjunni. Makedónar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum Iþessari keppni. Það verður hins vegar skjálfti iKróötunum þar sem þeir eru við það að tryggja sig áfram I keppninni og þeir vinnaO-1 varnarsigur. Lettar eiga harma að hefna gegn Lichtenstein þvi þeir töpuðu fyrri leiknum. Með sigri kemst Lichtenstein upp fyrir íslendinga og þeir hafa að einhverju að keppa. Það dugar þó ekki og Lettar sigra 2-0. Norður írar hafa verið erfiðir heim að sækja i þessari keppni. Leikmenn Danmerkur eru búnir að fá hundleið á Morten Olsen þjálfara en það breytir því ekki að þeir ná jafntefli i leik sem endar 1-1. Spánverjar þurfa á sigri að halda til þess að tryggja sig endanlega inn á EM. Þeir ná honum með 2-1 sigri. Raul Tamudo verður á markaskónum og skorar eitt en hitt mark þeirra verður sjálfsmark. Zlatan Ibrahimovic skorar fyrir Svía. Búlgarar eiga veika von um að komast áfram í keppninni. Til þess þurfa þeir hins vegar að vinna Rúmena og vonast eftir þvíað Holland tapi gegn Luxemborg. Þetta er hins vegar grannaslagur og leikarenda 1-1 íhörkuleik. A-riðill 1. Pólland 12 7 3 2 20:10 24 2. Portúgal 12 6 5 1 23:10 23 3. Serbía 12 5 5 2 19:9 20 4. Finnland 12 5 5 2 11:6 20 5. Belgía 12 4 3 5 13:14 15 6. Armenía 10 2 3 5 4:11 9 7. Kasakstan 12 1 4 7 10:20 7 8. Aserbaidsjan 10 1 2 7 5:25 5 Síðustu leikir riðilsins á miðvikudaginn: Armenía - Kasakstan Aserbaidsjan - Belgía Portúgal - Finnland Serbía - Pólland B-riðiJI 1. Frakkland 11 8 1 2 23:3 25 2. Skotland 11 8 0 3 20:10 24 3. ftalía 10 7 2 1 17:7 23 4. Úkraína 10 5 1 4 16:12 16 5. Georgía 11 3 1 7 16:17 10 6. Litháen 10 3 1 6 7:13 10 7. Færeyjar 11 0 0 11 3:40 0 Síðustu leikir riðiisins , á miðvikudaginn: Georgía - Litháen Ítalía - Færeyjar Úkraína - Frakkland C-riðill 1. Grikkland 10 8 1 1 18:9 25 2. Noregur 10 6 2 2 22:8 20 3.Tyrkland 10 5 3 2 22:10 18 4. Bosnía/Herz. 11 4 1 6 16:21 13 5. Ungverjal. 10 4 0 6 10:17 12 6. Moldavía 11 2 3 6 9:19 9 7. Malta 10 1 2 7 9:22 5 Síðustu leikir riðilsins ,á miðvikudaginn: Ungverjaland - Grikkland Tyrkland - Bosnía/Herz. Malta - Noregur D-riðill I.Tékkland 10 7 2 1 22:4 23 2. Þýskaland 10 7 2 1 31:7 23 3. írland 11 4 4 3 15:12 16 4. Kýpur 10 4 2 4 17:18 14 5. Slóvakía 10 4 1 5 27:20 13 6. Wales 10 4 1 5 16:17 13 7. San Marínó 11 0 0 11 2:52 0 Síðustu leikir riðilsins, . á miðvikudaginn: Kýpur-Tékkland San Marínó - Slóvakía Þýskaland - Wales E-riðill 1. Króatía 10 8 2 0 25:4 26 2. England 11 7 2 2 22:4 23 3. Rússland 10 6 3 1 16:5 21 4. ísrael 10 5 2 3 17:11 17 5. Makedónía 10 3 2 5 10:11 11 6. Eistland 11 1 1 9 3:21 4 7. Andorra 10 0 0 10 2:39 0 Síðustu leikir riðilsins, á miðvikudaginn: England - Króatía Andorra - Rússland (srael - Makedónía Friðill 1. Svíþjóð 10 7 2 1 21:5 23 2. Spánn 10 7 1 2 19:8 22 3. Danmörk 10 5 2 3 17:9 17 4. Norður-frland 10 5 2 3 15:12 17 5. Lettland 10 3 0 7 10:14 9 6. fsland 11 2 2 7 10:24 8 7. Liechtenstein 11 2 1 8 8:28 7 Síðustu leikir riðilsins. á miðvikudaginn: Spánn - Norður-írland Svíþjóð - Lettland Danmörk- (sland H-riðill 1. Rúmenía 10 8 2 0 20:5 26 2. Holland 10 7 2 1 13:3 23 3. Búlgaría 10 5 4 1 15:7 19 4. Albanía 10 2 5 3 9:8 11 5. Slóvenla 11 3 2 6 9:14 11 6. Hvíta-Rússland 10 2 1 7 11:20 7 7. Lúxemborg 11 1 0 10 2:22 3 Síðustu leikir riðilsins, , á miðvikudaginn: Hvíta-Rússland - Holland Rúmenía - Albanía Slóvenía - Búlgaría
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.