Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Helgarblað PV Guðjón Arnar Kristjánsson, þingmaður: OGALFRÆÐIBÆKUR f „Uppáhaldsbarnaefni mitt hefur alltaf verið lítill. Ég las mikið í íslendingasögum og bók- i um sem sneru að náttúrunni. Náttúran hefur vel eftir gömlum bókum sem ég ias mikið og hétu Lönd og lýðir. Þetta var mjög merkilegur bókaflokkur sem sagði frá hinum og þessum löndum íveröldinni, í raun hálfgerð alfræði- bók, og ég hafði virkilega gaman af því að glugga í þær." Páll Oskar Hjálmtýsson, söngvari: Það eru Prúðuleikararnir, ekki spurning. F.g an að það var keypt litasjónvarp á heimil- ið út af þeim. Þeir voru sendir út í lit annað hvert föstudagskvöid, á undan þeim var Kast- ljós sem var í svarthvítu. Ég hef verið sjö til átta ára gamall og fannst alyegyfirnáttúrulega leiðinlegt að bíða í klukkutíma eftir að Prúöu- leikararnir byrjuðu. Kastljós var alltaf um það sama. Tveir pólitíkusar, annar sagði svart og hinn sagði hvítt. Þetta varð bara til þess aö ég missti áhugann á pólitík fyrir lífstíð. Ég fann þessa þætti á F.-bay um daginn, keypti og á því allt safniö uppi í hillu hjá mér. Þetta er algjör- lega tímalaust sjónvarpsefni og sumir þætt- irnir eru ekkert minna en meistaraverk." Jón Gnarr, leikari og grínisti: HLUSTAÐIÁ ÞÓR- BERG í RÆMUR „I>að var ein plata sem ég hlustaði á alveg í ræmur þegar ég var barn. Það var viðtals- platan með Þórbergi Þóröarsyni. Ég man ekki hver tók viðtalið en ég hlustaöi á þessa plötu alveg frá jiví ég var átta, níu ára og alveg l'ram eftir iillum ajdri. Fg man að hann talaöi um uppvaxtarárin sín á I lala í Suðursveit og hvernig Ieikföng hann lék sér með. Svo söng hann sósulagiö við gítarleik og ég man að gítarleikarinn hét örn Hjarnason. F.g las líka Hob Moran-bækurnar. Þær fjölluðu einmitt um Hob Moran sem barðist við vondu karl- ana. Til dæmis Gula skuggann." a . ‘■■'rý'T'íf' ttfffÉjl ' jí '• 1 "''y-v Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri: tNN LOGIN UTAN AÐ lllMÍll HORFÐIDAGL A FANTASIUI NOKKURÁR | „Það er Disney-myndin Fantasía. Ég sá hana S fyrst þegar ég var svona fjögurra ára og ég held að ég hafi horft á hana einu sinni til tvisvar á dag í fimm eða sex ár. Hún var bara í tækinu og það var alltaf horft á sjónvarpið þegar maður var að borða morgunmatinn áður en maður fór í skólann. Það er bara allt við hana, myndirnar og tónlistin, en þetta er blanda af mörgum myndum þannig að mað- ur fékk aldrei leið á þessu." í Þorgrimur Þrainsson, rithöfundur: „Rannveig og Krtimmi koma strax upp í hausinn á mér þegar ég hugsa um barna- efni. Þetta var sextíu og eitthvað. Mig minnir að þetta hafl verið í Stundinni okkar. Það var svo brosmild og faileg kona sem var með krummahaus á annarri hendi sem hún talaöi við en Krummi var mjög skemmtilegur. Ég fylgist mjög lítið meö barnatímanum í dag þó svo að ég eigi þrjú börn. Fn börnin rífa sig upp allar helgar til að horfa á barnatímann á RUV svo það hlýtur að vera nijög skemmtilegt og mér heyrist svona út undan mér að það sé mjiig saklaust." „Ég horfði mest á Thundercats-þættina. Ég man ekki alveg um hvað þeir fjölluðu en ég kann allavega lagið ennþá utan að. Svo horfði ég á Kærletks- birnina og kann lagið þar einnig utan að. Mig minnir að þeir þættir hafi snúist um bangsa sem voru uppfullir af ást. Þeir komu svo niður á jörðina og fundu krakka sem leið illa. Þeir gátu svo hjálpað krökkunum með því að láta einhverja geisla skína yfir þá og kölluðu: Stara! Ef það var svo virkileg krísa komu þeir og störðu saman. He-man er svo algjör klassíker." 1$ „Ltna Langsokkur var numer eitt, tvö og þrju hjá mér þegar ég var lítil. Ég gat horlt á þættina um hana endalaust. Svo klifraði ég út um allt og ef ég var skömmuð svaraði ég einfaldlega, „Nei, ég er Lína I.angsokkur og ég get allt!" Ég held ég hali að mörgu leyti veriö mjög lík henni, var full orku og uppátækjasöm. Hún var mín fyrirmynd. Fg áttaði mig reyndar ekki á því fyrr en löngu seinna aö þættirnir voru talsettir og að taliö passaöi ekki við varahreyfingarnar." wm ,•/ j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.