Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Helgarblað PV Lifandi listaverk Sextugum þýskum karl- manni, sem ákærðurvar fyrir að hlaupa nakinn inn á knattspyrnuvöll þegar leikur var í fullum gangi í Duisburg í Þýskalandi, var greinilega fýrir- munað að sjá að eitthvað hefði verið athugavert við athæfið. Inni á vellinum pósaði hann á adamsklæðunum einum sam- an fyrir áhorfendur. Þegar hann kom fyrir dóm fann hann skyndilega hjá sér þörf fyrir að endurtaka leikinn. Talsmaður réttarins sagði að greinilegt væri að hann liti á sjálfan sig sem listamann og líkamann sem listaverk. Sá sex- tugi á yfir höfði sér nýjar kærur vegna athæfisins. hundahálsband og ól. Þetta krafðist hún að drengurinn setti á sig. Að því loknu neyddi hún hann niður á fjóra fætur og rak hann fram og til baka um skólastofuna og rassskellti hann sextán sinnum meðan á því stóð. Eitt högg fyrir hvert ár sem hann hafði lifað. Að lokinni þessari niðurlæg- ingu kveikti hún á litlum hljómflum- ingstækjum og undir tónlist Brtaeyar Speers felldi hún föt sín fýrir drenginn - fýrir framan bekkjarfélagana - þar til hún var einungis í nærbuxum og efnislitlum brjóstahaldara. En þessari eldraun Peters var ekki lokið. Hin unga dama sem nú var orðin frekar klæðalítil töffaði þá fram flösku með rakakremi og setti vænan skammt á báðar rasskinnar sínar og krafðistþess að „óknyttadrengurinn" nuddaði rakakreminu vel og vand- lega á bakhluta hennar... Það var sem sagt þá sem kennslukonan greip inn í atburða- rásina með orðunum: „Nú er nóg komið. Þessu lýkur hér!" Hafði hugsað sér górillu Að sögn ónafngreindra bekkj- arfélagaPeterstókhannþátilfótanna og hljóp út úr kennslustofunni rjóður af blygðun. Ekki var hægt að segja hið sama um fatafelluna, því hún var rósemdin uppmáluð þegar hún tíndi saman flíkur sínar og annað hafurtask og hvarf á braut. Skólayfirvöld höfðu að sjálfsögðu samband við móður Peters og sögðu farir sínar ekki sléttar. Hún kom Það var óvænt uppákoma sem beið bresks nemanda, sem við skul- um kalla Peter, þegar hann mætti í skólann í Nottingham á Englandi á sextánda afmælisdegi sínum. Þetta yrði dagur sem myndi seint eða aldrei hverfa honum úr minni. Móður Peters langaði að koma syni sínum verulega á óvart á þessum merku tímamótum í lífi hans og yrði það afmælisgjöf hennar til hans. En það sveif léttur andi yfir áformum móðurinnar og hún hringdi í umboðsskrifstofu sem sá um óvæntar uppákomur, því þetta skyldi verða smá grín og glens. Móðirin og umboðsskrifstofan komust að samkomulagi um að drengurinn yrði fórnarlamb smá hrekkjabragðs í miðjum leiklistartíma í skólanum í Nottinghamskíri. Til að fullkomna uppákomuna hafði móðirin einnig samband við kennslukonu Peters og lét hana vita af hinni óvæntu afmælisgjöf og lét hana fá tökuvél svo hægt yrði að festa viðbrögð Peters á filmu og njóta um ókomna framtíð. Hvort upptökuvélin var notuð við tækifærið fýlgir ekki sögunni, en enginn vafi leikur á því að hin óvænta uppákoma kom drengnum fullkomlega í opna skjöldu. Öðruvísi afmælisgjöf Inn um dyr skólastofunnar gekk ung, falleg kona íklædd afar efnislitlum klæðnaði. Gekk hún rakleiðis til Peters og sagði honum að hann hefði „verið sérstaklega óþekkur". Úr pússi sínu dró hún síðan Læknlrí grjótíð Læknir frá Fjóni í Dan- mörku var dæmdur til fimm- tíu daga óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fýrir að hafa á ótal vegu sært blygðunarkennd kvenkyns sjúklings síns. Kon- an hafði reynt að horfa framhjá káfi læknisins, en þegar hann gekk svo langt að grípa um klof hennar, kyssa á henni brjóstin og tjá henni ást sína var henni nóg boðið og kærði lækninn samstundis til lögreglunnar. Læknirinn var sviptur réttind- um um óákveðinn tíma og var gert að greiða sem nemur um hundrað og áttatíu þúsund ís- lenskum krónum í skaðabætur. Dómnum var áfrýjað. Górilla í ham Móðirin hafði hugsað sér mann (gervi górillu, að fatafellan beri enga sök í atvikinu. „Það hefur verið nógu mikið ijaðrafok út afþessu máli," segja þau. Skólaráðið í Nottingham hefur þó ákveðið að málið skuli rannsakað niður í kjölinn. Hvað sem sú rannsókn kemur til með að leiða í ljós er fullvíst að Peter mun aldrei gleyma sextánda afmælisdegi sínum, kannski því miður. af fjöllum en viðurkenndi að hafa í gríni skipulagt uppákomu til að gera Peter vandræðalegan, en allt í gamni, sko. „Ég hafði hugsað mér mann í górillubúningi eða eitthvað viðlíka, en alls ekki fatafellu," sagði móðirin við yfirvöld skólans. Skólayfirvöld ákváðu að grípa ekki til aðgerða, hvorki gegn móður né syni, og einnig líta þau þannig á málið Skipulagði árásáskóla Annar tveggja drengja sem grunaðir voru um að hafa skipulagt árás á mið- skóla í Stokkhólmi í Svíþjóð var dæmdur til fangelsisvistar í vikunni. Um er að ræða sextán ára dreng og var hann dæmd- ur fyrir að hafa skipulagt gróft ofbeldi. Saksóknari í málinu vildi að hann yrði dæmdur fyrir mun meiri sakir, eða skipulagt morðtilræði, en honum varð ekki að ósk sinni. Rétturinn sá ekki ástæðu til að fangelsa hinn drenginn og dæmdi hann í umsjá félags- málayfirvalda. Þeir höfðu með- al annars rætt um að myrða skólastjóra og nemendur Ensk- ede-miðskólans í Stokkhólmi. Svefnlaus í Seattle Tugthúslimur í fangelsi í Seattle í Bandaríkjunum hefur lagt fram kæru á hendur fangelsinu. Hann krefst tíu milljóna bandaríkja- dala í skaðabætur því fangelsislæknarnir kusu að horfa framhjá kvörtunum hans yfir sýkingu í kynfærum. Afleiðingar þess urðu þær að fjarlægja þurfti annað eista og getnaðarlim með öllu svo fanginn héldi lífi. Eðli málsins samkvæmt er fanginn ekki sáttur enda búinn að vaxa úr grasi í félagsskap jafnaldrans. Sextán ára afmæli er gjarnan stór tímamót í lífi sérhvers unglings. Tímamót þegar ^ bernskan er kvödd og fullorðinsárin taka við. Timamót sem margir unglingar tengja 'í frelsi og sjálfsákvörðun. Stóri dagurinn er tilhlökkunarefni í huga flestra, dagur sem seint gleymist. Fatafella að störfum Uppákoman mun seint renna afmælisbarninu úr minni. Dæmdur fyrir morð þrjátiu og tveimur árum eftir verknaðinn Hin ellefu ára Lesley Molseed var myrt árið það hafi verið örlög hans að taka út refsingu fyrir 1975 í Kockdale í suðvesturhluta Englands. glæp sinn þó langt væri um liðið. Morðingi hennar, Ronald Castrees, rændi henni 5. október og fór með hana á afvikinn Handtekinn fyrir annan glæp stað, nauðgaði henni og drap síðan. Breskir Fyrir tveimur árum var Ronald Castrees hand- fjölmiðlar fjölluðu nrikið um málið á sínum tekinn í tengslum viðannaðalbrotogþárakrann- tíma, en glæpur Castrees kostaði ekki einungis sóknarlögreglan upp stór augu; erfðaefni hins þessa ungu stúlku lífið heldur einnig starfsmann handtekna var það sama og þess sem myrt hafði skattaeftirlitsins sem var á þeim tíma fundinn I.esley litlu þrjátíu árum áður. Til allrar lukku sekur um morðið og sat saklaus í fangelsi í hafði lögreglan þrátt fyrir að liafa fundið „þann sextán ár. Þá hafði réttarvísindum ileygt svo fram seka" varðveitt sæðisleifar sem fundist höfðu á líki að hægt var að færa sönnur l'yrir sakleysi hans. telpunnar. Það verður að teljast ótrúleg hirðusemi Ilann var þá niðurhrotinn maður og dó tveimur í ljósi þess að málið taldist til lykta leitt. árum eftir að hafa fengið frelsið. Á meðan Það tók kviðdóm ellefu klukkustundir að kom- skattaeftirlitsmaðurinn eyddi sínum bestu ast að niðurstöðu um sekt Castrees sem nú er árum saklaus á bak við lás og slá, naut Castrees fimmtíu og þriggja ára, og getur hann fyrst losn- frelsisins, en stundum þarfekki nema tilviljun til að úr fangelsi eftir þrjátíu ár. Réttlætið sigraði að að breyta gangi sögunnar. Engu líkara er en að lokum Lesley Molseed Morðingi hennar tekur út refsingu sína þó langt sé um liðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.