Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Helgarblaö ÐV Kíktuáþessa Call of Duty 4: Modern Warfare - xbox 360/PS3 Super Mario Galaxy — Wíi Hellgate London - pc Crysis-pc Ratchet & ClankTools of Destruction -PS3 Harold Ramis, Bill Murray og Dan Aykroyd eru nú í óða önn að rifja upp hlutverk sín í Draugabönum.Til stendur að gera þriðju myndina, sem verður þó með öðru sniði en áður hefur þekkst, í tölvuleikjaformi. Myndin á að brúa bil kvikmyndar og tölvuleikja betur en áður hefur verið gert og hafa þeir Aykroyd og Ramis verið ráðnir til þess að skrifa handrit myndarinnar. Frekari upplýsingar um málið munu liggja fyrir seinna. NINTENDO-HÁTÍÐÍVI Það verður þéttskipuð dag- skrá í Vetrargarði Smáralindar- innar frá 13 til 17 á laugardaginn. Þar gefst fólki kostur á að prófa bæði Nintendo Wii-vélar ásamt Nintendo DS. Nóg verður af leikj- um sem hægt verður að spila og munu tveir heppnir vinna Nikon S510-myndavél í boði Bræðranna Ormsson. Þeir sem kaupa svo vél- ar eiga kost á því að vinna Sam- sung-sjónvarpstæki. FM 957 mun útvarpa beint frá staðnum. Kane & Lynch: Dead Men Nýkominn út. myndinni Bandits. Það er heima- síðan business.timesonline.co.uk, sem greinir frá þessu. Enn heíur ekki verið nefndur til sögunnar framleið- andi eða leikstjóri, en það er Kyle Ward nokkur sem skrifar handritið. Kane & Lynch: Dead Men kemur út á bæði Xbox 360 og Playstation 3 hér á landi fyrir jól. Kvikmyndin er aftur á móti ekki væntanleg fyrr en árið 2009. Væntanleg er kvikmynd eftir leiknum Kane & Lynch: Dead Men: WILLISOGTHORNTON í AÐALHLUTVERKI? Leikurinn Super Mario Galaxy er kominn í verslanir og hefur fengiö frábæra dóma. Sony-menn hafa loksins tilkynnt lagaverð á lögum fyrir Singstar sem seld verða yfir netið á Playstation 3- útgáfu leiksins. í byrjun desember verða 44 lög til söluá netinuog eru aukþeirra 350 lög væntanlegá næstu mánuðum. Hvert lag mun kosta um 99 pens eða 1,49 evru sem er afar svipað því verði sem netverslun Itunes býður upp á. Gaman verður að sjá hvort Singstar- aðdáendur muni notfæra sér þennan möguleika. í-r' Tölvuleikurinn Kane & Lynch: Dead Men kom út á dögunum. Leikurinn snýst um tvo strokufanga sem eru neyddir til þess að leggja í svaðil- for sem inniheldur skotbardaga og rán. Kvikmyndafyrirtækið Uons- gate hefur þegar ákveðið að gera kvikmynd eftir leiknum og er sagt að leikararnir Bruce Willis og Billy Bob Thomton séu efstir á óskalista fyrirtækisins f aðalhlutverk mynd- arinnar. Mennimir Kane og Lynch em ólíkir, annar þeirra er eitilharður málaliði á meðan hinn er sturlaður. Þess vegna gætu þeir Billy Bob og Bmce sómt sér vel í hlutverki þeirra, en þeir léku svipuð hlutverk í kvik- DIVXÁPS3 Íjúníkom út uppfærsla 1,8 fyrir hugbúnað Playstation 3 frá Sony. Uppfærslan gerði eigendum kleift að horfa á AVC-snið af myndböndum. I vikunni var tilkynnt að í nánustu framtíð myndi koma uppfærsla sem leyfir leíkmönnum að spila svokallaðar Divx-skrár, en vinsældir þeirra skráa hafa aukist á sfðustu misserum. Áður var hægt að spila skrár í MPEG-4, en ekkert hefur verið tilkynnt um hvort hægt verði að spila av skár, sem er draumur alla ps3-eigenda. Loksins er ítalski píparinn Mario mættur á Nintendo Wii íleiknumSuperMarioGalaxy. Beðið hefur verið með mikilli eftirvæntingu eftir nýjasta ævintýri Marios en síðast var Mario í aðalhlutverki í leiknum Super Mario Sunshine á Game Cube. Þó svo að ijöldi hliðarleikja þar sem Mario bregður fyrir komi út ár hvert em SinPc>tjCir alltaf stórtíðindin þegar Mario er aðal- I— maðurinn Super Mario Galaxy hefur þegar fengið frábæra dóma á erlendum leikjasíðum og vilja sumir meina að hann sé besti leikurinn á Nintendo Wii hingað til. Gamespot gefur leiknum til dæmis 9,5 af 10. Þá fær leikurinn 97,5% af 100% á síðunni gamerankings.com. Þar skýtur hann meðal annars leiknum Call of Duty 4 ref fyrir rass sem fær einkunnina 93,4% til 95% á PC, PS2 og Xbox 360. Tölvuleikjaspekingar hafa jafnvel kall- að COD4 einn besta leik allra tíma og því ljóst að Mario Galaxy er ekkert slor. Að þessu sinni ferðast Mario út í geim þegar óffeskjur stela Peach prinsessu. Hann ferðast milli plánetna og reynir á þyngdarlögmálið til hins ítrasta. Mario býður upp á nýjar hreyf- ingar og himinhá hopp sem hafa aldrei sést áður og em Wii-stjórntækin meðal þess sem hefur fengið hvað mest hrós í leiknum. Það hefur oft vaf- ist fyrir leikjaframleiðendum að nýta þau til fullnustu en Nintendo-fyrir- tækið sjálft á auðvitað ekki í nokkmm vandræðum með það. Niðurstaðan er að ef þú átt Wii er þetta leikurinn sem þú vilt alls ekki missa af. Sæll vinur! Mario er mættur aftur og fær svaðalega góöa dóma. LEIKIATÖLVUR HPI Savage X 4,6 f jarstýrður torfœru trukkur. Öflugasta útgáfan til þessa. ómsTunofíHúsio Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is TOPPEINKUNN ALSTAÐAR Super Mario Galaxy Marioferöast um geiminn og reynir aö bjarga Peach
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.