Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Page 59
f FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 59 Ritchie Roberts Lögreglu- maðurinn sem hafði hendur í hári Lucasar og varð seinna lögmaðurinn hans. „Eins og svört Scarface" Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum (dag. Glæpalíf og glamúr Hnefaleikamaðurinn Joe Louis var meðal þeirra sem báru vitni fyrir hönd Lucasar þegar hann var handtekinn árið 1975. Louis sagði hann vera herramann sem ætti að láta í friði. DtNÚt-MASÍIIt Beckinsdale lögðáspítala Breska leikkonan Kate Bcckinsdale var lögð inn á spítala í Memphis, Tennessee cftir að hafa kvartaö undan eytnslum í vinstri handlegg og fótlegg. Kate var við tökur á kvikmyndinni Nothing But the Truth ásamt leikurunum Matt Dillon og David Schwimmer. Læknará sjúkralnisinu sögðu Kateþjást af of])reytu og líklega hefði hún snúið á sérökklann. Eftir að hún hafði hvílt sig á spítalanum gátu tökur lialdið áfram. Leikur Edgar Allan Poe? I ieimasíðan Cinetna Blend grcinir frá því að leikarinn og framleiðand- inn Sylvester Slallone haft boöið Viggo Mortensen að leika skáldið iidgar Allan Poe íkvikmynd sem Stallone liyggst gera. Stallone kláraði síðast myndina Rambo og ætlar nú að einbeita sér að þyngri og viöameiri hlutum. Mortenscn vill víst láta breyta handriti myndarinnar, eigi hann að vera með, en áður var Robcrt Downeyjr. boðiö hlutverkið. Spielberg fær verðlaun Frumsýningar helgarinnar Ævisaga söngkonunnar Edith Piaf er sögð í frábærri kvikmynd eftir leikstjórann Oliver Dahan. í aðalhlut verki er leikkonan Marion Cotillard. . „ Myndin hefur hlotið afbragðsdóma og svíkur engan, sérstaklega ekki þá «r sem fóru að sjá leikritið sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum misserum. Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Sylvie Testud, Pascal Greggory og Emmanu- elle Seigner Bráðskemmtileg gaman mynd með þeim Jason Biggs og Islu Fischer í aðalhlut Washington og Russell Steven Spielhcrg mun fá Cecil B. Dcmille-vcrðlaunin 13. janúar næstkomandi og er hami fyrsti leikstjúrinn til þess að hljóta þau vcrðlaun. Vetðlaunin eru yfiiieitt veitt leiknmm fyrir heildurframlag þeirra til listarinnaren í ár þótti Spielherg vera jafnvel að þeim kominn og hver annar. Áður hefur hann hlotið sex Goldcn Globe- verðlaun og veriö tilncfndur til óskarsins 12 sinnuni. troðfulla af peningum. Árið 1976 var heróín og þurfti að dúsa í steininum hann dæmdur í 70 ára fangelsi. Eftir til ársins 1991. að hann hlaut dóminn kjaftaði Lucas frá öðrum glæpamönnum og voru Laus í dag og á móti rappi um 100 menn dæmdir í fangelsi út af Frank Lucas gengur laus í dag, vitnisburði hans. Þá var dómur hans en er í augnablikinu í hjólastól styttur og var Lucas að lokum hleypt eftir að hafa fótbrotið sig illa. út árið 1981. Hins vegar var hann aft- Hann var sérlegur ráðgjafi við gerð ur handtekinn árið 1984íyriraðselja myndarinnar American Gangster og var á tökustað meirihluta sjónvarpsþáttur um hann með myndarinnar. f nýlegu viðtali Forest Whitaker í aðalhlutverki. sem finna má á heimasíðu MTV Hann lýsir yfir andstöðu sinni við talar Frank Lucas um vináttu sína rapptónlist, segirkrakkhafaeyðilagt við Melvin Combs, föður Puff New York og þegar hann er spurður Daddy, sem Frank segir hafa verið hvaðan hann fái tekjur í dag segir mikinn vin sinn og viðskiptafélaga. hann: „Ég vil ekki ræða það, en ég Hann talar einnig um keppinaut lofa að það er ekki af eiturlyfjum." sinni Nicky Barnes, en í bígerð er dori@dv.is Hörkuspennandi glæpa- mynd með þeim Denzel Crowe í aðalhlutverkum. I | i'. i . I j | Bf j gjfSf Glæpaforinginn Frank f > Lucas er einn sá stærsti í - New York. Lögreglumaðurinn Richie Roberts reynir að hafa hendur í hári hans. Sönn saga. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Russell Crowe, Common, Joe Morton, Cuba Gooding Jr. EDDING Azm verKum. crur ao anoerson glatar draumastúlkunni er hann alveg viss um að hann muni aldrei aftur finna ástina. í góðlátlegu gríni ásamt félaga sínum biður hann afgreiðsludömu að giftast sér. Öllum að óvörum segir stúlkan já og æsingurinn hefst. Aðalhlutverk: Isla Fischer, Jason Biggs og Edwin Freeman. IMDb: 7,6/10 Rottentomatoes: 75/100 Metacritic: 66/100 IMDb: 6,1/10 Rottentomatoes: -/- Metacritic: -/- IMDb: 8,4/10 Rottentomatoes: 80/100 Metacritic:76/100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.