Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 13
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 13 Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálpar- starfi kirkjunnar„Sum mál hafa meiri áhrifá mig en önnur og þá verð ég reið.Til dæmis þegar karlar svíkja konur fjárhagslega og þær sitja einar eftir með bömin og skuldirnar." ’IESTA CASA* * um skíðaferðalag sem kostar fjögur fólk sem er í mikilli neyslu og sæk- þúsund krónur. Þær eru ekki með ir til félagslega kerfisins. Það er al- kreditkort og hafa ekki aðgang að veg sama hvað við hækkum bætur peningum. Við erum oft eini að- mikið það verður alltaf til fólk sem ilinn sem getur aðstoðað fólk. Fé- er í vanda. Svo þurfa líka að vera til lagsþjónustan fjallar um beiðnir á úrræði þegar óreglufólkið er tilbú- fundum sínum og það tekur tíma. ið að snúa við blaðinu. Þá verður En skólaferðalagið er eftir nokkra þaðaðsjáleiðirtilaðbætaaðstæð- daga. Og fermingar eru hræðilegur ur sínar. tími fyrir fólk sem á ekki peninga. En grunnþarfirnar verða að vera Faðirinn er stundum í verri málum fyrir alla svo sem húsnæði, heil- en móðirin, kannski með meðlags- brigðiskerfl og menntun og öflug skuldir á bakinu og ekki hægt að endurmenntun." sækja aðstoð til hans." Er Vilborg bjartsýn á að ástandið batni? Flutningar útá land „Við skráum allt niður hérna, að- stæður fólks og hvaða aðstoð vantar. Og því getum við séð mjög vel þær breytingar sem eiga sér stað í þjóð- félaginu. Núna höfum við til dæmis séð þróun í þá átt að fólk flytur meira út á land til að fá ódýrara húsnæði. Verð á húsnæði hefúr hækkað svo gríðarlega á höfuðborgarsvæðinu og fólk hefur á liðnum árum flutt mikið á Selfoss og nágrenni, Reykja- nessvæðið og víðar í nágrenni við höfuðborgarsvæðið til að flýja hátt leiguverð. Og nú sjáum við að fólk er í auknum mæli að taka sig upp og flytja lengra út á landsbyggðina. Fólk fær einbýlishús leigt fyrr fjörutíu þúsund krónur á mánuði úti á landi en það fær ekki einu sinni leigt her- bergi fýrir þessa upphæð í borginni. Ég sé dæmi um að leiguverð fyrir þriggja herbergja íbúð er hundrað og fimmtíu þúsund hér í borginni. En sem betur fer er líka til fólk sem leigir út íbúðir sínar á sanngjörnu verði án þess að okra." En hvaða áhrifhefur staifið haft á Vilborgu sjálfa? „Þó að ég sé sjálf í öflugum líf- eyrissjóði og borgi viðbótarlífeyr- isspamað keypti ég mér samt sjúk- dómatryggingu að auki. Ég hef séð allt of mörg dæmi um fullvinnandi fólk sem missti heilsuna og hefur í kjölfarið misst allt. Það er ekki hægt að lifa af sjúkradagpeningum, það er hræðilega lág upphæð. Ég hef séð marga sem missa heilsuna koma hingað og því finnst mér sjúkdóma- trygging hjá tryggingafyrirtæki nauð- synlegfyrirmig." Er hcegt að útrýma fátækt? „Þó að ástæður fátæktar geti verið margvíslegar eins og hér hef- ur verið rakið er auðvitað líka til „Já, ég er bjartsýn. Það er verið að vinna í tryggingarmálum og endur- menntun og endurhæflngu. Og ég hef trú á að Jóhanna Sigurðardóttír félagsmálaráðherra getí ýtt ýmsu úr vör. f gangi eru lflca góð endurhæf- ingarverkefni eins og Kvennasmiðja, Hringsjá og Janus. Margir fátækir telja sig ekki eiga erindi innan um annað fólk og ein- angrast. En það má nefna að til er fólk sem gerir ýmislegt gott fýrir fólk með litla peninga. Gunnar Kvaran býður til dæmis upp á tónleikaröð sem er ókeypis og öllum opin. f ár er tónleikaröðin á Kjarvalsstöðum og hann fær frábært listafólk í lið með sér. Sumir sem sækja þetta hafa ekki verið útí á meðal fólks lengi en geta nú notið tónlistar. Þetta getur verið leið út úr ástandinu sem það lifir í og út til manna aftur.” Við segjum spjallinu lokið en Vilborg opnar að lokum dyrnar að birgðageymslu Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þar eru frystfldstur með silungi, kjúklingi og fleiru. Hillur með kaffi, grænmetí og öðrum dagleg- um nauðsynjavörum. Bamamatur, barnaföt, bækur og fleira nauðsyn- legt. En þar sem hún sýnir birgðim- ar tekur hún fram að bömum er ekki leyfilegt að koma með foreldrum þegar sótt er um aðstoð. Börn eiga að fá að vera saklaus og ekki uppfull af áhyggjum yfir því hvaðan maturinn kemur. Foreldrum finnst nógu erf- itt að koma og fá skammtaðan mat í poka og sumir segjast aldrei mundu hafa komið nema vegna bamanna. Þó er ljóst eftir spjallið við Vilborgu að sum íslensk böm finna það á eig- in skinni að fimm þúsund krónur geta skipt sköpum fyrir fjárhag fjöl- skyldunnar og það er til fátækt í rfld- dæminu íslandi. Helga er skjólstæöingur Hjalparstarfs kirkjunnar. Hún lenti i vinnuslysi og er sjötíu og fimm prósent öryrki. En hún er stað- ráðin í að mennta sig til að bæta hag sinn og barna sinna. Mér hefúr verið hiálna öðrum Hún er 38 ára, tveggja barna móðir, nýorðin anima og ætlar að ljúka stúdentsprófi í vor. Hún lenti í slysi við vinnu og er sjötíu og fimm prósent öryrki sem þarf að lifa með verkjum upp á hvern dag. Hún kýs að koma ekki fram undir fullu nafni. „Ég varð ófrísk 18 ára. Hætti í skóia og vann í fiski úti á landi. Þetta var ótrygg vinna, stundum var atvinnuieysi og svo var ég heima með dæturnar iíka þannig að ég sit ekki á digruin sjóðum. En ég er í fjölbrautaskóla til að bæta stöðu mína. Ég skildi árið 2000 og þó minn fyrrverandi vinni á sjónum er hann ekki til í að taka nægan þátt í kostnaðinum við uppeldið. Nýlega fermdist yngri stelpan, báö- ar hafa þær þurft að vera í tannréttingum og eldri dóttir mín býr hjá mér með barnabarnið. Þetta kostar. Dóttirin var veik á meðgöngu og hefur ekki rétt á nema fjörutíu og fimm þúsund króna fæð- ingarorlofi á mánuði. Það er því ekki hægt að biðja hana um að borga heim." YFIRDRÁTTARLÁN OG VEÐSETNING „Ég skrifaði undir íbúðarkaup árið 2004 rétt áður en félagslega húsnæðiskerfið breyttist og komst því í mína íbúð. En ég er með allt veðsett í topp. Nýlega tók ég rúmlega milljón króna lán með veði í íbúðinni til að greiöa niður milljón króna yfirdráttarlán. Vextirnir voru fimmtán þúsund á rnánuði. Ég vil ekki vera í vanskilum. Sleppi því frekar að kaupa í matinn. Eg leitaöi til „Féló" vegna fjárhagserfióleika en var sagt að ég gæti ekki fengið hjálp því ég væri ekki i vanskilum. Ég spuröi hvorl milljón króna yfirdráttur væri ekki vanskil en svo virtist ekki vera. Þetta var ekki komið í iögíræðing svo ég fékk ekki aðstoð. Mér hefur verið ráðiagt að selja íbúðina til að losa um peninga en það er bara rugl! Eg get ekki leigt á frjálsum markaði." BERST ÁFRAM TIL AÐ BÆTA HAG SINN llvaða álirifliafa litilfjárráð á lieilsiina og svefii- illll? „Það hefur Jiau áhrif að ég er á kvíða- og þung- lyndislyfjum. Allar tekjur mínar fara í húsnæði og vexti og þessar föstu skuldir. Ég sé aldrei peninga. Ororkubætur, meölag og skítur og kanill úr lífeyr- issjóði ná ekki upp í tvö hundruð þúsund á mán- uði og ég sé fyrir dætrum mínum og nú er komiö barnabarn. Fyrrverandi eiginmaður minn tekur ekki þátt eins og skyldi, hann taldi sig ekki vera aflögufæran um að borga til dæmis í tannrétting- unum. Ég veiti mér aldrei neitt, reyki ekki, drekk ekki og kaupi alltaf inn í magni og horfi í krónur og aura. Ég kaupi mér aldrei fiit eða skó, en Jiurfti að gera það núna fyrir fermingu dóttur minnar, }>að voru tíu þúsund krónur og það var erfitt. Við eigum að vera svo rík Jijóð. Ég hlæ bara að því. Hvílíkt bull, allavega hvernig það snýr að mér. Ég þrái að geta farið út í biið og bara keypt í matinn það sem mig langar í. Minn lúxus er að borga tvö þúsund níu hundruó og níutíu krónur á mánuði í Ilreyfingu og svo er það lúxus hjá mér ef ég kaupi Iambabóg í Bónus eða fæ kjúkling hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Ég held að fólk sem á peninga, fer út í búð og getur keypt sér það sem það langar í í mat- inn átti sig ekki á því að í Jiessu samfélagi er fullt af fólki sem getur bara keypt einn mjólkurlítra þótt það vanti tvo." FRAMTÍÐARDRAUMUR „Það er dýrt aö vera ineð ungling. Buxurnar á unglinga kosta fjórtán til sautján þúsund og mað- ur liefur ekkert efni á þessu en óttast að þau verði íyrir aökasti í skóla. Ég hef aldrei getað borgað sjálf svona dýrar buxur. Ég sæki mér bara hjálp því ég ætla að berjast og mennta itiig til að bæta stööu mína oggeta svo hjálpað öðrum í framtíðinni. Ég er lífsreynd og tel mig hafa miklu að miðla til annarra og stefni á háskólanáin í félagsráðgjöf." Ili’aða lijtili> lujiirIniJ'engið lijá lljátljHtrstarfikirkj iiiinar? „Vá, ótrúlega mikla hjálp. Vilborg Oddsdottir er engill og þaö er gott aö geta komiö þangað, létt á sér og fengiö ráö. Svo hef ég fengið aðstoð með ýmis- legt hjá Ilálparstarfi kirkjunnar. Éghef haft áhyggj- ur af því að geta ekki gefið dætrum niínum jólagjöf og inér hefur hreinlega horist óvænt hjálp. Ég er þakklát og ætla síðar að hjálpa öðrum. Það er erfiðara að leita sér aöstoöar hjá iiðr- uni hjáiparsamtökum. Þar þarf maður aö standa í langri biðröð úti á götu. Og ég hef tekið eftir því að fólkið sem bíöur er að springa ur spiki. Þetta er ekkert nema kolvetni og óhollusta sem þar er að fá, því sum fyrirtæki gefa mikið af fitandi mat í svona lijálparstarfsemi, því miður. En saga mín er slík að ég fór ung að eiga börn, hælti í námi og vann ótrygga verkamannavinnu úti á landi. Við skildum og ég lenti í slysi og hef verið á örorku- bótum. Því á ég ekki rétt á góðum greiðslum úr lífeyrissjóðum. En ég ætla ekki að strögla í ellinni og er því aö herjast við að mennta mig til að bæta stöðu okkar." Ríkaröur lenti í slysi og hefur átt erfitt meö að vinna síðan. Hélt égyrði efnaður Ríkarður er iðnmenntaður mað- ur og vann sem slíkur þar til hann lentí í alvarlegu slysi fyrir mörgum árum. Hann kýs að koma ekki fram undir fullu nafni. „Ég átti mitt hús- næði, var með fimm manna fjöl- skyldu og var í hörkuvinnu. Ég hélt að ég yrði örugglega efnaður mað- ur þegar fram liðu stundir og taldi mig því ekki þurfa að borga í sjóði. Ég tók góðri heilsu sem sjálfsögð- um hlut. En ég átti í erfiðleikum út af þessu slysi í tvö ár og skildi síðar. Ég tók stundum spretti í vinnu eftir slysið en hafði ekki heilsu í að vinna við mitt fag og leitaði í önnur störf til sjós og lands. En það var erfitt að missa tekjurnar sem ég hafði haft og ég varð skuldugur og eignalaus." „í dag er ég öryrki og get bara unnið léttari störf. Þegar ég sæki um vinnu er bara hlegið að mér, sex- tíu og sex ára manninum, ég þyki of gamall. Maður missir kjarkinn og upplifir höfnunartilfinningu við það að vera án vinnu. Ég hef núna bara hundrað og þrjátíu þúsund krónur á mánuði til að lifa af. Það eru örorkubætur og smávegis úr líf- eyrissjóði. Ég ætti nú að geta skrimt af þessu ef ég væri ekki með gamlan yfirdrátt. Svo veit ég að margir hafa það svo miklu verra en ég bæði hér á landi og úti í heimi. Það á ekki við mig að tala um þetta. Ég ólst upp við að bíta á jaxlinn og vil ekki vera að barma mér." Ríkarður er hressilegur og karl- mannlegur í tali. Léttur og við- ræðugóður og erfitt að ímynda sér að hann sé einn af skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar. „Eg leigi í félagslega kerfinu. Það breytti miklu að komast inn í góða íbúð. Ég var í verri málum þau fimm ár sem það tók mig að kom- ast inn í félagslega húsnæðiskerfið. Ég fæ bara kvíðakast þegar ég tala um þetta. í dag kemst fólk ekki upp með að borga ekki í sjóði til fram- tíðar, sem betur fer. En það er um- hugsunarvert að fólki finnst sjálf- sagt að hafa góða heilsu."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.