Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 17
PV Helgarblatf FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 17 SIGRÍÐ.MR INGIBJÖRG INGADÓTTIR S BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Hagfræðingur í félagsmála- ráðuneytinu. ■ Hagfræðingur að mennt. RAGNAR ARNALDSVG BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi þing- maður og ráðherra. ■ Lögfræðingur að mennt. Helmingur æðstu stjórnenda Seðlabanka ís- lands er sérmenntaður í hagfræði. Bankinn hefur fengið á baukinn fyrir slælega efnahags- stjórnun og þær raddir verða sífellt háværari sem vilja að skipt sé um bankastjórn og banka- ráðsmenn. Þá telja ýmsir nauðsynlegt að skip- aðir verði í staðinn hagfræðimenntaðir sér- fræðingar. Lilja Mósesdóttir. prófessor í hagfræði við Háskólann á Bifröst, segir sér- fræðiþekkingu nauðsynlega til að stýra Seðla- bankanum þar sem íslenska hagkerfið sé mun flóknara og opnara en áður var. BANKASTJORNE Breyttir tímar Aðspurður telur Þorvald- ur einnig stöðu Seðlabanka fs- lands veika þar sem hann ætti að lúta faglegri og hæfri stjórn en geri það ekki. Hann segir peningamál og stjórnmál vonda blöndu. „Stjórnmálamönnum hættír tíl að misbeita valdi sínu í peningamálum. Reynslan sýnir það. Stjórnmálamenn eiga ekki heima í seðlabankastjórnum og það er engin tilviljun að að vel menntaðir og reyndir hagfræð- ingar stýra flestum seðlabönk- um heims," segir Þorvaldur. Lilja tekur undir að heppi- legra sé að bankastjórar og bankaráðsmenn Seðlabank- ans hafi haldgóða menntun tíl að stýra efnahagsmálum þjóð- arinnar. Hún telur vænlegast að stjórnendur bankans, þar á meðal bankaráðsmenn, hafi faglegan bakgrunn í hagfræði tíl að takast á um leiðir og aðferðir. „Til að slíkt geti farið fram inn- an bankastjórnarinnar og hjá bankaráði þarf fólkið náttúrlega að hafa menntun og þekldngu á þessu sviði. Það er ótvíræður kostur því fjármálaheimurinn er orðinn svo flókinn og ísland orðið hluti af stórum erlend- um hagkerfum. Fyrir vikið þurfa bankastjómendurnir að hafa Framhald á næstu síðu INGIMUNDUR FRIÐRIKSSON BANKASTJÓRI ■ 1.551 þúsund krónur á mánuði. ■ Starfað í Seðla- bankanumfrá 1973. ■ Aðstoðarbankastjóri frá 1994 til 2002. ■ Seðlabankastjóri 2002- 2003,15. júní 2006- 31.ágúst2006 ogfrá 1. september 2006 til 7 ára. I MA í þjóðhagfræði. ERNA GÍSLADÓTTIR BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi forstjóri B&L. ■ Hagfræðingur að mennt. MBA-nám frá Barcelona. DAVÍÐ ODDSSON, AÐALBANKASTJÓRI ■ 1.804 þúsund krónur á mánuði. ■ Aðalbankastjóri frá 20. október 2005. ■ Fyrrverandi borgarstjóri og forsætisráðherra. ■ Lögfræðingur að mennt. JÓN SIGURÐSSON VARAFORMAÐUR BANKARÁÐS ■ 195 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi ráðherra. ■ Fyrrverandi aðalbankastjóri og formaður bankaráðs. ■ Meistaragráða í þjóðhagfræði. HALLDÓR ALl Lör BLONDAL FORMAÐUR BANKARÁÐS ■ Nám í lögum og sagnfræði við Háskóla (slands. ■ 260 þúsund krónur á mánuði. EIRÍKUR GUÐNASON BANKASTJÓRI ■ 1.551 þúsund krónur á mánuði. ■ Seðlabankastjóri frá 1. maí 1994. ■ Aðstoðarbankastjóri frá 1984 til 1986. ■ Hagfræðingur sem hefur starfað í bank- anum frá árinu 1969. HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Doktor í stjórnmálafræði. ■ Prófessorvið Háskóla Islands. JÓNAS HALLGRÍMSSON BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi varaþing- maður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Norrænu. ■ Lokapróffrá Verzlunar- skóla tslands. Búnaðarpróf frá Hólum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.