Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 17
PV Helgarblatf FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 17 SIGRÍÐ.MR INGIBJÖRG INGADÓTTIR S BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Hagfræðingur í félagsmála- ráðuneytinu. ■ Hagfræðingur að mennt. RAGNAR ARNALDSVG BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi þing- maður og ráðherra. ■ Lögfræðingur að mennt. Helmingur æðstu stjórnenda Seðlabanka ís- lands er sérmenntaður í hagfræði. Bankinn hefur fengið á baukinn fyrir slælega efnahags- stjórnun og þær raddir verða sífellt háværari sem vilja að skipt sé um bankastjórn og banka- ráðsmenn. Þá telja ýmsir nauðsynlegt að skip- aðir verði í staðinn hagfræðimenntaðir sér- fræðingar. Lilja Mósesdóttir. prófessor í hagfræði við Háskólann á Bifröst, segir sér- fræðiþekkingu nauðsynlega til að stýra Seðla- bankanum þar sem íslenska hagkerfið sé mun flóknara og opnara en áður var. BANKASTJORNE Breyttir tímar Aðspurður telur Þorvald- ur einnig stöðu Seðlabanka fs- lands veika þar sem hann ætti að lúta faglegri og hæfri stjórn en geri það ekki. Hann segir peningamál og stjórnmál vonda blöndu. „Stjórnmálamönnum hættír tíl að misbeita valdi sínu í peningamálum. Reynslan sýnir það. Stjórnmálamenn eiga ekki heima í seðlabankastjórnum og það er engin tilviljun að að vel menntaðir og reyndir hagfræð- ingar stýra flestum seðlabönk- um heims," segir Þorvaldur. Lilja tekur undir að heppi- legra sé að bankastjórar og bankaráðsmenn Seðlabank- ans hafi haldgóða menntun tíl að stýra efnahagsmálum þjóð- arinnar. Hún telur vænlegast að stjórnendur bankans, þar á meðal bankaráðsmenn, hafi faglegan bakgrunn í hagfræði tíl að takast á um leiðir og aðferðir. „Til að slíkt geti farið fram inn- an bankastjórnarinnar og hjá bankaráði þarf fólkið náttúrlega að hafa menntun og þekldngu á þessu sviði. Það er ótvíræður kostur því fjármálaheimurinn er orðinn svo flókinn og ísland orðið hluti af stórum erlend- um hagkerfum. Fyrir vikið þurfa bankastjómendurnir að hafa Framhald á næstu síðu INGIMUNDUR FRIÐRIKSSON BANKASTJÓRI ■ 1.551 þúsund krónur á mánuði. ■ Starfað í Seðla- bankanumfrá 1973. ■ Aðstoðarbankastjóri frá 1994 til 2002. ■ Seðlabankastjóri 2002- 2003,15. júní 2006- 31.ágúst2006 ogfrá 1. september 2006 til 7 ára. I MA í þjóðhagfræði. ERNA GÍSLADÓTTIR BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi forstjóri B&L. ■ Hagfræðingur að mennt. MBA-nám frá Barcelona. DAVÍÐ ODDSSON, AÐALBANKASTJÓRI ■ 1.804 þúsund krónur á mánuði. ■ Aðalbankastjóri frá 20. október 2005. ■ Fyrrverandi borgarstjóri og forsætisráðherra. ■ Lögfræðingur að mennt. JÓN SIGURÐSSON VARAFORMAÐUR BANKARÁÐS ■ 195 þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi ráðherra. ■ Fyrrverandi aðalbankastjóri og formaður bankaráðs. ■ Meistaragráða í þjóðhagfræði. HALLDÓR ALl Lör BLONDAL FORMAÐUR BANKARÁÐS ■ Nám í lögum og sagnfræði við Háskóla (slands. ■ 260 þúsund krónur á mánuði. EIRÍKUR GUÐNASON BANKASTJÓRI ■ 1.551 þúsund krónur á mánuði. ■ Seðlabankastjóri frá 1. maí 1994. ■ Aðstoðarbankastjóri frá 1984 til 1986. ■ Hagfræðingur sem hefur starfað í bank- anum frá árinu 1969. HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130 þúsund krónur á mánuði. ■ Doktor í stjórnmálafræði. ■ Prófessorvið Háskóla Islands. JÓNAS HALLGRÍMSSON BANKARÁÐSMAÐUR ■ 130þúsund krónur á mánuði. ■ Fyrrverandi varaþing- maður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Norrænu. ■ Lokapróffrá Verzlunar- skóla tslands. Búnaðarpróf frá Hólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.