Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 HelgarblaS DV Næsta James Bond-mynd heitir Quantum of Solace og skartar Daniel Craig í aðalhlutverkinu. Mathieu Amalric leikur vonda manninn, Dominic Greene, sem vill svo til að eiga sér alnafna sem er fótboltamaður. Sá spilar með Dagenham & Redbridge sem er í ensku utandeildinni. Greene er þó ekki eini fótboltamaðurinn sem gæti leikið vonda manninn í James Bond. GlLAaOI A 1 m /• 'jjfifl ■P rook «0« * @ : i mmmm m- <3 | ' ^ ^ - 1 porE HtCHftH ÍT M* Mt mhz TRIFON IVANOV Kallaður Úlfurinn á meðan hann var að spila. Harður (horn að taka og Ijóst að hann myndi ekki taka Bond neinum vettlingatökum. FRANCK RIBERY Flestir vondu mennirnir í Bond-myndum hafa einhver ör eða lýti í andlitinu. Ribery hefur það eftir bílslys sem hann lenti í þegar hann var tveggja ára. Hann er einnig múslimi. CARLOS TEVEZ Líkt og Ribery hefurTevez mikið ör í andliti.Tevez er grimmur fyrir framan markið og myndi láta Bond heldur betur finna til tevatnsins. STEVE OGRIZOVIC Minnir um margt á Richard Kiel sem lék Jaws í Spy Who Loved Me. Jaws er einn eftirminnilegasti vondi kallinn í sögu Bond og Ogrizovic myndi sömuleiðis verða það. STIG TOFTING Kallaöi ekkl allt ömmu s(na innan vallar sem utan og er kjörinn sem vondi maðurinn (Bond-mynd. Verst að hann myndi ábyggilega vinna Bond sem væri þá (fyrsta sinn. OLE GUNNAR SOLSKJÆR Með viðurnefnið morðinginn með barnsandlitið sem gæti verið gott nafn á vonda kallinn í Bond- mynd. CARLOS VALDERRAMA Vondu mennirnir eru þekktir fyrir sérstætt útlit og Valderrama hefur það svo sannarlega. Háriö er og hefur verið hans aðall í langan tíma. Myndi sóma sér vel í Bond-mynd. COLIN HENDRY Skoskur nagli sem myndi að öllum líkindum vinna Bond í slag. Hann myndi allavega ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana. CHRISTIAN ZIEGE Vondi maðurinn með hanakamb hefur ekki enn verið (boði. Síðasti móhíkaninn er reyndar mynd en einnig gott nafn á vonda kallinn (Bond. OLIVER KAHN Eins og vondu kallarnir í Bond er Kahn alltaf reiður og bitur út (allt og alla. Með þýskt hugvit gæti hann planað eitthvað geggjað gegn Bond. GRAEME SOUNESS Harðari maður inni á fótboltavellinum finnst varla þótt víðar væri leitað. Slagsmálaatriði milli Souness og Bond væri klárlega eitthvað sem bióin gætu hækkað miðaverð fyrir. ASHLEY COLE Vondu kallarnir leita yfirleitt að peningum í myndunum og Cole er svo sannarlega ávallt að leita eftir peningum. Enda kallaður Cashley sem væri bara fínt Bond-nafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.