Peningamál - 01.08.2003, Qupperneq 47

Peningamál - 01.08.2003, Qupperneq 47
kerfinu áhrif á eftirspurn eftir áli. Þar sem álverð virðist fylgja alþjóðlegri hagsveiflu mun nánar en fiskverð, má leiða líkur að því að aukin álframleiðsla muni að einhverju marki hafa þau áhrif að minnkandi eftirspurn eftir neytendavörum erlendis komi fram í samdrætti í útflutningsverðmæti á Íslandi í meira mæli en nú er. Íslenska hagkerfið ætti samkvæmt því að færast nær því sem gerist á alþjóðavettvangi. Fylgni álverðs við alþjóðavexti Fjárfesting Landsvirkjunar í Kárahnjúkavirkjun er talin nema um 95 ma.kr. miðað við verðlag og gengi í nóvember 2002 og mun verða fjármögnuð að u.þ.b. 3/4 með lánsfé, samkvæmt greinargerð til eigenda Landsvirkjunar (2003). Þessi fjárfesting nemur um 1/10 hluta vergra erlendra skulda þjóðarinnar eins og staðan var í september 2002. Í samningum Lands- virkjunar og Fjarðaáls er kveðið svo á að raforkuverð skuli breytast í réttu hlutfalli við heimsmarkaðsverð á áli. Bent hefur verið á að fylgni álverðs og vaxta dragi úr þeirri vaxtaáhættu sem Landsvirkjun stendur frammi fyrir. Ef álverð lækkar um leið og vextir, mun kostnaður fyrirtækisins lækka um leið og tekjurnar dragast saman. Þessu til stuðnings hefur verið bent á að daglegt stundarverð á áli og daglegir LIBOR- vextir til 6 mánaða fylgjast náið að eins og mynd 4 gefur til kynna. Þar sem tímaraðir fyrir 6 mánaða LIBOR-vexti ná ekki lengra aftur en til ársins 1989 er mánaðarlegt álverð borið saman við bestu skammtímavexti sem bandarískum fyrirtækjum standa til boða (e. prime rate) í hverjum mánuði. Það er fróðlegt að sjá á mynd 5 að þetta samband vaxta og álverðs virðist haldast einnig yfir lengri tíma. Vaxtagreiðslur Landsvirkjunar á nafnvirði samanstanda af væntri verðbólgu og raunvöxtum. Þegar fylgni nafnvaxta og álverðs á föstu verðlagi er skoðuð nánar, kemur í ljós að það er verðbólguhluti vaxtagreiðslnanna sem fylgir álverðinu, en ekki raunvaxtahlutinn. Á mynd 6 sést að sambandið á milli álverðs og raunvaxta er ekki eins augljóst og á milli álverðs og nafnvaxta. Hins vegar má sjá á mynd 7 hvernig álverð á föstu verðlagi og 12 mánaða breyting í neyslu- verðsvísitölu í dollurum (e. CPI) fylgjast að. Fylgnin á milli nafnvaxta og álverðs er þess vegna tilkomin vegna fylgni í verðbreytingum mæld- um t.d. með neysluverði í dollurum, en ekki vegna 46 PENINGAMÁL 2003/3 1. Vextir sem gilda fyrir bandarísk fyrirtæki í dollurum (e. prime rate). Raunvirt með tilliti til neysluverðsvísitölu í Bandaríkjunum. Heimildir: London Metal Exchange og EcoWin. 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 Dollarar/tonn 0 2 4 6 8 10 -2 -4 % Vextir (hægri ás) Álverð (vinstri ás) Álverð á raunvirði og bestu fáanlegu skammtímaraunvextir1 1968-2001 Mynd 6 1. Vextir sem gilda fyrir bandarísk fyrirtæki í dollurum (e. prime rate). Heimildir: London Metal Exchange og EcoWin. 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 0 400 800 1.200 1.600 2.000 2.400 2.800 3.200 3.600 Dollarar/tonn 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 % Vextir (hægri ás) Álverð (vinstri ás) Álverð og bestu fáanlegu skammtímavextir1 1968-2001 Mynd 5 Heimildir: London Metal Exchange og EcoWin. Stundarverð á áli og 6 mánaða LIBOR vextir í dollurum 1989-2002 Mynd 4 Álverð (vinstri ás) LIBOR vextir (hægri ás) Dollarar/tonn % 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 3.000 500 1.000 1.500 2.000 2.500 0 0 4 2 6 8 10 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.