Peningamál - 01.12.2005, Side 13

Peningamál - 01.12.2005, Side 13
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 13 4%. Framboð flugferða til landsins á lágum fargjöldum hef ur aukist und anfarin ár og vegur það væntanlega á móti áhrifum gengisins á ferða mannastrauminn, auk þess sem innlendir seljendur ferðaþjónustu hafa væntanlega tekið á sig tap vegna gengisbreytinga eða notað geng isvarnir. Vari hátt raungengi um langt skeið mun það hins vegar að líkindum hafa meiri áhrif. Hugsanlega munu þau því verða töluverð á næsta ári. Heldur minni vöxtur útflutnings í ár en gert var ráð fyrir í september en horfur á næstu tveimur árum svipaðar Í ljósi samdráttar vöruútflutnings fyrstu níu mánuði ársins er líklegt að útflutningur aukist heldur minna í ár en spáð var í september. Spáð er 3½% vexti útflutnings, sem er tæplega 1 prósentu minni vöxt ur en spáð var í september. Vöxturinn skýrist eingöngu af auknum þjón ustu- útflutningi, sem jókst um 6½% að raungildi á fyrri helmingi ársins. Útflutt þjónusta jókst mjög á öðrum fjórðungi ársins og eins og í sept- ember er gert ráð fyrir áframhaldandi örum vexti. Spáin um þennan mikla vöxt er þó mjög óviss. Á næsta ári eru horfur á að hærra raungengi muni draga held ur úr vexti útflutnings. Auk þess er nú reiknað með að álframleiðsla auk- ist aðeins minna á því ári en meira árið eftir. Því er gert ráð fyrir að út flutningur á næsta ári aukist ívið minna en áður var talið, eða um tæp lega 6%. Vöxturinn árið 2007 verður hins vegar heldur meiri, eða um 15½%. Auk fyrrnefndrar seinkunar er nú gert ráð fyrir heldur meiri fram leiðslu áls á árinu 2007 en það vegur þyngra en áhrif raungengis á annan útflutning. Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2005 2006 2007 2005 2006 2007 Útflutningur vöru og þjónustu 3,6 5,8 15,4 -0,8 -0,4 0,9 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða -2,0 3,0 2,0 -2,0 - - Verð sjávarafurða í erlendri mynt 9,0 6,0 3,0 1,0 1,0 - Verð útfluttrar vöru og þjónustu í erlendri mynt 7,1 3,3 0,2 -0,8 -1,2 -0,1 Verð innfluttrar neysluvöru í erlendri mynt 2,5 2,3 2,0 - - - Viðskiptakjör vöru og þjónustu 0,3 3,9 0,7 -1,0 2,3 0,2 Erlendir skammtímavextir 2,6 3,1 3,5 0,1 0,3 0,6 1. Breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/3. Heimild: Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur um þróun ytri skilyrða 150 200 250 300 350 15 20 25 30 35 20052004200320022001200019991998 Tekjur af erlendum ferðamönnum (hægri ás) Fjöldi erlendra ferðamanna (vinstri ás) Heimildir: Ferðamálaráð, Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Fjöldi í þús. Tekjur í ma.kr. Mynd II-6 Fjöldi erlendra ferðamanna og tekjur af þeim janúar-september 1998-2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.