Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 94

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 94
L ÍFEYRISS JÓÐIR – FRAMTÍÐARHORFUR OG ÓVISSUÞÆTTIR P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 94 bregðast við með auknum sparnaði. Ef réttindi í sjóðnum væru nálægt lágmarkskröfu laganna væri beinlínis bannað að skerða réttindi hans. Vaxtabreytingin í þessu tilbúna dæmi er minni en þær vaxta- breytingar sem sjóðirnir hafa búið við hingað til eða mega vænta í fram tíðinni. Framtíðarhorfur Almennir lífeyrissjóðir Við höfum búið til reiknilíkan af sjóði sem líkir í megindráttum eftir almennu sjóðunum og iðgjöld og lífeyrisgreiðslur svara til raun- verulegra gilda árið 2004. Líkanið má svo nota til að spá þróun sjóð- anna og kanna þætti sem hafa áhrif á hana. Lífslíkur og frjósemi fylgja grunnlíkaninu, sem lýst var hér að framan, nema annað sé tekið fram. Tekjuskipting fylgir gögnum Hagstofunnar. Hún er unnin upp úr skatt- framtölum og ætti því að bera vel saman við þær tekjur sem greitt er af til lífeyrissjóða. Í líkaninu byrja sjóðfélagar að greiða iðgjöld 18 ára og fara á eft- irlaun 67 ára. Meðaltekjurnar ná til þeirra sem telja fram atvinnutekjur og gefa væntanlega sæmilega mynd af því að margir í yngstu árgöng- un um eru í skóla. Sumir fara á eftirlaun fyrir 67 ára aldur og aðrir síð ar, en þeir sem aðeins hafa eftirlaunatekjur eru ekki teknir með í út reikning á meðaltekjum svo að reiknuðu meðaltekjurnar eiga líka nokkuð vel við þarna. Iðgjaldatekjur almennu sjóðanna 2004 svara til þess að 83,8% landsmanna á starfsaldri hafi greitt þau og verður miðað við það hlut- fall í reikningunum. Við útreikning á réttindum til örorku- og ellilífeyris er miðað við að sjóðurinn hafi tekið til starfa 1970. Sjóðirnir náðu ekki til sjálfstæðra atvinnurekenda fyrr en 1980. Framan af voru eingöngu greidd lífeyr- issjóðsiðgjöld af dagvinnutekjum en iðgjöld af yfi rvinnugreiðslum voru tekin upp í áföngum 1987-1990. Réttindin sem iðgjaldið veitti, áttu að fylgja launaþróun, en ekki verðtryggingu eins og síðar varð. Með því að reikna réttindi í samræmi við launaþróun og miða við jafna breytingu frá 1970, áætlaða stigavinnslu og að greitt sé af 83,8% at- vinnutekna til sjóðsins hefði hann átt að greiða 15,4 ma.kr. í eftirlaun árið 2004. Raunveruleg eftirlaun almennu sjóðanna voru hins vegar tæpir 9,9 ma.kr. Meginskýringin á þessum mun er væntanlega að ekki var greitt lífeyrissjóðsgjald af ýmsum tekjum. Í framreikningum þarf að þekkja réttindi við upphaf þeirra árið 2004 og hvernig þau skiptast eftir aldri. Við lækkum öll ofangreind reiknuð stig frá fyrri árum um 6,7% og að auki um 2,0% árlega frá 2003 aftur til 1970 og fæst þá rétt upp- hæð ellilífeyris árið 2004. Örorkulífeyrir miðast við uppsöfnuð réttindi og áætlun um rétt- indaöfl un fram að eftirlaunaaldri ef ekki hefði komið til örorku. Reikn- aðar örorkubætur miðað við að allir séu með 100% örorku eru 13,3 ma.kr., en sjóðirnir greiddu 4,5 ma.kr. í örorkubætur. Þeirra greiðslur ná til öryrkja með 50-100% örorku, en ljóst er að réttindi öryrkja eru miklu lægri en fást með því að reikna með meðaltekjum og réttindum. Til að fi nna örorkubætur í framreikningum höldum við okkur því við reikniaðferðina en margföldum síðan reiknaðar bætur með hlutfalli greiddra og reiknaðra bóta árið 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.