Peningamál - 01.12.2005, Page 40

Peningamál - 01.12.2005, Page 40
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 40 unar húsnæðisverðs á tímabilinu, en ekki er gert ráð fyrir nafn lækkun í spá bankans. Það hefði ekki aðeins bein áhrif til lækkunar verðbólgu heldur gæti dregið mun meira úr vexti einkaneyslu en gert er ráð fyrir í grunnspánni. Aðrir óvissuþættir hafa lítið breyst frá því í sept ember. Að teknu tilliti til ofangreindra breytinga er áhættumat verð- bólguspárinnar til eins árs áþekkt því sem það var í september en held- ur meiri áhættu upp á við til tveggja ára. Miðað við grunnspána eru því heldur meiri líkur á að verðbólga verði meiri en spáð er eitt ár fram í tímann og töluvert meiri ef horft er til tveggja ára. Helstu ósamhverfu óvissuþættir spárinnar eru teknir saman í töflu VIII-1 og líkindadreif- ing verðbólguspárinnar er sýnd í mynd VIII-10. Líkindadreifing síðustu spár er einnig sýnd til samanburðar. Heldur meiri líkur á að verðbólgumarkmiðið náist á spátímanum að óbreyttum stýrivöxtum Tafla VIII-2 sýnir líkindadreifingu grunnspárinnar. Þótt heldur meiri líkur séu á því nú en í september að verðbólga verði í námunda við markmiðið eru þær enn mjög litlar að óbreyttum stýrivöxtum. Þannig eru innan við 20% líkur á að verðbólga verði á bilinu 2-3% eftir tvö ár og innan við 50% líkur á að hún verði á bilinu 1-4%. Rétt er að ítreka að bæði grunnspáin og mat á óvissuþáttum hennar byggjast á því að stýrivextir Seðlabankans haldist óbreyttir út spátímabilið. Það er einmitt verkefni peningastefnunnar að sjá til þess að framvindan verði ekki með þeim hætti sem grunnspáin og helstu áhættuþættir benda til. Grunnspáin sjálf jafnt sem líkindadreifingin Tafla VIII-1 Helstu ósamhverfir óvissuþættir verðbólguspár Óvissuþáttur Skýring Áhrif á verðbólgu Einkaneysla Áhrif breytinga á lánamarkaði í formi lægri langtímavaxta Hætta á að eftirspurnarþrýstingur sé vanmetinn og aukins aðgengis að lánsfé og möguleg auðsáhrif á og verðbólgu því vanspáð einkaneyslu geta verið vanmetin Aukin skuldsetning gæti dregið úr vexti einka- Eftispurnarþrýstingur til lengri tíma gæti verið neyslu umfram það sem gert er ráð fyrir í grunnspánni ofmetinn og verðbólgu því ofspáð Hækkun vaxta gæti kælt húsnæðismarkaðinn hraðar en reiknað er með í spánni Gengisþróun Mikill viðskiptahalli og væntingar um aukna verðbólgu Hætta á að gengi krónunnar lækki og næstu árin geta þrýst niður gengi krónunnar verðbólgu því vanspáð Opinber fjármál Möguleiki á að aðhald í opinberum fjármálum verði Hætta á að eftirspurnarþensla verði meiri í minna en gert er ráð fyrir – sérstaklega í ljósi hagkerfinu en spáð er og verðbólgu því vanspáð kosningaára framundan Mögulegt er að áhrif áforma um skattalækkanir á væntingar um framtíðartekjur séu vanmetin og að eftirspurnaráhrif áforma verði því meiri Eignaverð Möguleiki á lækkun eignaverðs sem dragi úr Framleiðsluspenna gæti orðið minni en spáð er einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið og verðbólgu því ofspáð Alþjóðleg Erlendir vextir gætu hækkað hraðar og meira en Vöxtur innlendrar eftirspurnar gæti verið ofmetinn efnahagsmál gert er ráð fyrir og aukið þannig við greiðslubyrði og verðbólgu því ofspáð erlendra lána umfram það sem grunnspáin gerir ráð fyrir Áhættumat Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Peningamál 2005/2 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/3 Upp á við Upp á við Peningamál 2005/4 Upp á við Upp á við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.