Peningamál - 01.12.2005, Page 53

Peningamál - 01.12.2005, Page 53
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 53 að smæð markaðarins þrýstir vöxtum til tiltekins tíma niður um þessar mundir, að mestu óháð væntingum um verðlag og vexti. Gjaldeyrisforði Seðlabankans Á síðustu árum hefur verið haft til hliðsjónar að gjaldeyrisforðinn sé sem næst verðmæti þriggja mánaða innfl utnings vöru til landsins, m.v. sögulega þróun síðustu 5 ára. Lágmarksstærð gjaldeyrisforðans er endurmetin árlega. Styrking íslensku krónunnar hefur þó valdið því að verðmæti hans í íslenskum krónum hefur rýrnað, þótt staða hans í erlendum gjaldmiðlum hafi verið lítt breytt. Mat á gjaldeyrisforða hefur nú verið endurnýjað og að þessu sinni virðist ekki mikil þörf á stækkun en ljóst að hann þarf að vaxa lítillega og hyggst bankinn kaupa gjaldeyri á næsta ári í því skyni að styrkja forðann. Seðlabankinn annast gjaldeyrisviðskipti fyrir ríkissjóð og á þessu ári er sennilegt að bankinn kaupi jafnvirði 25 ma.kr. á árinu vegna þarfa hans. Ríkis sjóður hefur markvisst unnið að því að lækka erlendar skuldir sínar og nýtti m.a. stóran hluta þeirra tekna sem einkavæðing Símans gaf í aðra hönd til að greiða niður erlendar skuldir. Ríkissjóður hefur einnig búið í hag- inn vegna erlendra skulda sem gjaldfalla á næsta ári en hyggst kaupa gjaldeyri til viðbótar fyrir 10 ma.kr. á næsta ári til að greiða niður öll er- lend lán sem unnt verður að greiða. Þar að auki falla til vaxta greiðslur fyrir 3,5 ma.kr. á næsta ári og verður einnig keyptur gjaldeyrir til að mæta þeim. Samtals er því áætlað að kaupa 5 m. Bandaríkjadala á viku hverri á næsta ári vegna þarfa ríkissjóðs og til þess að bæta í gjald- eyrisforðann, eða alls um 16 ma.kr. á öllu árinu m.v. núverandi gengi. Umfangið minnkar frá því sem verið hefur síðan í september og verður til áramóta, þ.e. úr 2,5 m. Bandaríkjadala fi mm sinnum í viku í 2,5 m. dala tvisvar í viku. Fyrirkomulagið verður óbreytt, þ.e. Seðlabankinn kaupir gjaldeyri fyrir opnun markaða að morgni. Áhrif ríkissjóðs Lausafjárhreyfi ngar ríkissjóðs hafa oft töluverð áhrif á íslenskum pen- ingamarkaði. Um þessar mundir er lausafjárstaða hans með sterkasta móti og að auki var innlendur hluti einkavæðingarfjár Símans lagður inn í Seðlabankann. Afl eiðing þessa er að u.þ.b. 60 ma.kr. hafa horfi ð úr hringrás peningamarkaðarins og það fé verða bankar síðan að sækja til Seðlabankans í formi endurhverfra viðskipta eins og sjá má á mynd 5. Við þetta aukast áhrif stýrivaxta Seðlabankans og bit peningastefn- unnar verður hvassara. Fjármögnunarkostnaður bankanna eykst og þeir verða að bregðast við með því að hækka vexti sína, enda er sú raun in. Vextir á millibankamarkaði fyrir lán í krónum (umreiknaðir í ávöxtun) hafa að meðaltali verið hærri en nemur ávöxtun stýrivaxta í öllum tímalengdum nema í daglánum og 9 og 12 mánaða lánum en áhrif útgáfu krónubréfa á lengstu lánin hafa áður verið rakin. Skin og skúrir í verðbréfafjárfestingu Fjárfesting innlendra aðila í erlendum verðbréfum hefur verið all nokkur á síðustu misserum. Á árinu 2004 voru keypt erlend verðbréf fyrir um 76 ma.kr. umfram sölu. Frá janúar til septemberloka á þessu ári keyptu Íslendingar erlend verðbréf fyrir um 66 ma.kr. Innlendir aðilar voru nettó á kauphlið í öllum mánuðum frá byrjun árs 2004. Aðra sögu er 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 Mynd 5 Staða endurhverfra viðskipta Seðlabankans Vikulegar tölur 4. janúar - 15. nóvember 2005 Ma.kr. Heimild: Seðlabanki Íslands. j f m a m j j á s o n PM054_MOA.indd 53 6.12.2005 14:04:17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.