Peningamál - 01.12.2005, Síða 54

Peningamál - 01.12.2005, Síða 54
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 54 að segja af viðskiptum erlendra aðila með innlend verðbréf en þeir hafa bæði keypt og selt innlend verðbréf. Síðustu fjóra mánuði ársins 2004 keyptu erlendir aðilar íslensk verðbréf fyrir um 45 ma.kr. umfram sölu. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs seldu þeir fyrir um 11 ma.kr. nettó og hafa síðan keypt fyrir um 22 ma.kr. Mynd 6 sýnir fjármagns streymi vegna viðskipta innlendra aðila með erlend verðbréf og erl endra aðila með innlend verðbréf. Myndin er sett þannig upp að hún sýnir innstreymi gjaldeyris vegna kaupa erlendra aðila á innlendum verðbréfum sem jákvæða stærð og útstreymi gjaldeyris vegna kaupa innlendra aðila á erlendum verðbréfum sem neikvæða stærð. Á þessu tímabili öllu, þ.e. frá byrjun árs 2004, hafa streymt úr landi u.þ.b. 100 ma.kr. vegna milli- ríkjaviðskipta með verðbréf. Erlendir vextir hækka Seðlabanki Kanada hækkaði vexti sína um 0,25 prósentur 18. október. Seðlabanki Bandaríkjanna hélt einnig áfram taktföstum vaxtahækk- unum og hækkaði stýrivexti sína í 4% 1. nóvember. Seðlabanki Noregs hækkaði vexti degi síðar um 0,25 prósentur. Vaxtamunur á milli Íslands og annarra landa hefur þó vaxið vegna hækkunar stýrivaxta Seðla- banka Íslands. Vaxtamunur, mældur í mun vaxta á þriggja mánaða lánasamningum á millibankamarkaði jókst úr 6,44 prósentum í byrjun september í 7,01 prósentu um miðjan nóvember. Vaxtamunur á fi mm ára ríkisbréfum minnkaði úr 4,34 prósentum í 4,22 prósentur. Hlutabréfaverð hækkar á ný Eftir tiltölulega rólegt tímabil á hlutafjármarkaði frá miðjum september til miðs nóvember tók úrvalsvísitala Kauphallarinnar að stíga á ný og hinn 16. nóvember hækkaði hún um tæplega 4%. Viðskipti þann dag voru með mesta móti eða um 19 ma.kr. Frá áramótum hef ur vísitalan hækkað um rúmlega 48%. Mynd 7 sýnir þróun hlutabréfaverðs frá áramótum. Níu mánaða uppgjör fl estra stærstu félaganna hafa verið birt og sýndu fl est hagnað umfram væntingar greiningaraðila. Mynd 7 Úrvalsvísitala hlutabréfa Daglegar tölur 4. janúar - 16. nóvember 2005 31. desember 1997 = 1.000 Heimild: Kauphöll Íslands. 3000 3500 4000 4500 5000 j f m a m j j á s o n Nettósala innlendra aðila Nettókaup erlendra aðila Mynd 6 Fjármagnsstreymi vegna milliríkjaviðskipta með verðbréf Janúar 2004 - sepember 2005 Heimild: Seðlabanki Íslands. -15 -10 -5 0 5 10 15 20 25 jan. 04 jún. 04 nóv. 04 apr. 05 sept. 05 Ma.kr. PM054_MOA.indd 54 6.12.2005 14:04:18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.