Peningamál - 01.12.2005, Page 62

Peningamál - 01.12.2005, Page 62
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 62 auðveldar aðgengi þeirra að þessum hávaxtamörkuðum, viðskiptin fara fram innan lagaumhverfi s alþjóðamarkaða og áhættan á að bréfi n verði óinnleysanleg, sem er oft fyrir hendi á innanlandsmörkuðum, er ekki til staðar (sjá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, 2005b). Straumurinn berst til Íslands Í ljósi niðurstaðna rannsókna Alþjóðagreiðslubankans kemur ekki á óvart að erlendri útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum hafi verið ýtt úr vör í ágúst síðastliðnum. Hér fer saman mikill vaxtamunur við útlönd, sterkt gengi krónunnar, sem er langt yfi r sögulegu meðaltali, og að því er virðist nær hömlulaus vöxtur innlendrar eftirspurnar eftir lánsfé. Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum er því ákjósanlegur kost- ur í augum margra útgefenda og auknu innstreymi fjármagns hefur líklega verið tekið fagnandi af innlendum fjármálamarkaði þar sem eft- irspurn eftir lánsfé er mikil. Væntingar markaðsaðila um áframhaldandi stýrivaxtahækkanir í kjölfar sterkra skilaboða Seðlabankans í síðustu útgáfum Peningamála eru einnig líklegar til að ýta undir frekari út- gáfu. Innlend eftirspurn eftir lánsfé Erlenda útgáfu skuldabréfa í krónum verður að setja í samhengi við leit alþjóðlegra fjárfesta að betri ávöxtun, líkt og rætt var um hér að framan, en það er ekki síður mikilvægt að líta til innlendra þátta, eink- um gríðarlegrar eftirspurnar eftir lánsfé og samþættingar íslensks fjár- málalífs við umheiminn. Umskipti íslensks efnahagslífs Veigamiklar kerfi sbreytingar hafa átt sér stað á íslensku efnahagslífi und- anfarna tvo áratugi. Meðal þeirra má nefna aukið frjálsræði í viðskipt- um, bætta stjórnun ríkisfjármála, einkavæðingu, þátttöku Íslands í Evr ópska efnahagssvæðinu, umbætur á fjármálakerfi nu og upptöku fl otgengis og verðbólgumarkmiðs við stjórn peningamála. Þessar um- bætur auk hagstæðra ytri skilyrða eiga stóran þátt í þeim umskiptum sem hafa orðið á þróun hagvaxtar síðastliðinn áratug.10 Fjármálakerfi ð hefur ekki farið varhluta af þeim umbótum sem hafa átt sér stað. Fjármálastofnanir hafa stækkað verulega, arðsemi eigin fjár hefur verið góð, eignir aukist mikið og lausafjárstaða verið sterk. Hröð útlánaaukning og hraðvaxandi erlendar skuldir eru hins veg ar stærstu áhættuþættirnir í starfsemi bankanna. Samkvæmt nýrri ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins fyrir tímabilið 1. júlí 2004 til 30. júní 2005 voru heildareignir viðskiptabankanna og stærstu sparisjóðanna árið 2001 um 900 ma.kr. samkvæmt samstæðuuppgjöri, eða sem nemur 138% af VLF. Í lok júní á þessu ári voru heildareignirn ar hins vegar orðnar 4.530 ma.kr. eða sem nemur nær fi mmfaldri vergri landsframleiðslu. Á sama tíma jókst bókfært eigið fé viðskiptabank- anna og stærstu sparisjóðanna úr 56 ma.kr. í 332 ma.kr. eða úr 8,6% í 36% af VLF (sjá Fjármálaeftirlitið, 2005). 10. Frá árinu 1996 hefur hagvöxtur verið yfi r 3% öll árin, að undanskildu samdráttarárinu 2002, og um 3,7% að meðaltali. Allar efnahagsstofnanir, sem birta hagspá fyrir Ísland, telja að hagvöxtur verði áfram mikill á þessu og næsta ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.