Peningamál - 01.12.2005, Side 65

Peningamál - 01.12.2005, Side 65
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 65 verja sína stöðu að fullu, þ.e. hann getur valið að sitja eftir með hluta af stöðunni í sínum bókum. Niðurstaða: Erlendur milligönguaðili: Ef hann ver sig að fullu þá er hrein staða hans engin, þ.e. gjaldmiðlaskiptasamningarnir við erl enda útgef- andann og íslenska bankann vega hvor annan upp. Íslenskur banki: Er með fastvaxtaskuldbindingu í ís lensk um krónum og kröfu í erlendum gjaldeyri á breytilegum vöxt um að viðbættu eða frádregnu föstu álagi. Situr eftir með andvirði útgáf- unnar í íslenskum krónum. 4. skref Íslenski bankinn tekur lán í erlendum gjaldmiðli á breytilegum vöxt- um að viðbættu föstu álagi og myndar með því skuldbindingu í er- lendum gjaldeyri gagnvart kröfunni sem hann er með á erlenda milli- gönguaðilann skv. gjaldmiðlaskiptasamningnum. Gjaldeyrisáhætta íslenska bankans er lágmörkuð. Samkvæmt gjaldmiðlaskiptasamn- ingnum er íslenski bankinn með fastvaxtaskuldbindingu í krónum og situr eftir með andvirði útgáfunnar í íslenskri krónu. Til að eyða þeirri áhættu getur íslenski bankinn farið á innlendan verðbréfa- markað og keypt ríkisbréf (þ.e. myndað eign í íslenskri krónu) auk þess sem hann verður að nota millibankamarkaðinn með krónur til að fínstilla greiðslufl æðið í krónum. Eins og innlendi skulda bréfa- og millibankamarkaðurinn með krónur er byggður upp er nær ómögulegt fyrir íslenska bankann að verja sig að fullu, þ.e. bankinn tekur á sig einhverja vaxtaáhættu. Einnig getur íslenski bankinn einfaldlega litið á skuldbindinguna í íslenskum krónum, sem hann er með skv. gjaldmiðlaskiptasamningnum, sem ódýra fjármögnun í íslenskum krónum, sannanlega ódýr ari fjármögnun heldur en ef hann færi sjálfur beint út á innlenda skuldabréfamarkaðinn og gæfi út krónubréf. Þ.e. íslenski bankinn lánar út andvirði útgáfunnar í íslenskum krónum á föstum vaxtakjörum.2 Niðurstaða: Íslenski bankinn: Gjaldeyrisáhættan er lágmörkuð þar sem bankinn er með mótstæðar stöður í erlenda gjaldmiðlinum. Íslenski bankinn getur valið að verja krónuskuldbindinguna, sem hann er með, að einhverju leyti eða að mestu leyti en einhver vaxtaáhætta gæti myndast. 2. Bankinn gæti reyndar lánað út á breytilegum vaxtakjörum í íslenskum krónum og boðið öðrum viðskiptavinum vaxtaskiptasamning þar sem þeir fengju greidda breytilega vexti í íslenskum krónum en greiddu fasta vexti. Það gæti verið áhætt unnar virði í umhverfi hækkandi vaxta. Mynd 3 Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila Vaxtagreiðslur ISK Ein af mögulegum mótstöðum bankans Heimild: Seðlabanki Íslands. Íslenskur verð- bréfamarkaður Íslenskur banki Erlendur banki Milligöngu- aðili Erlendur útgefandi Kaupandi bréfa Skipta- samningur Skipta- samningur ISK ISK Euribor ± X ISK-vextir greiddir á 6 mánaða fresti Euribor ± X Euribor ± X
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.