Peningamál - 01.12.2005, Page 81

Peningamál - 01.12.2005, Page 81
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 81 Í þriðja lagi var nokkuð ítarleg umfjöllun um reynslu Nýsjálend- inga af útgáfu sem þessari. Ástæður þess eru annars vegar að Nýja- Sjáland og Ísland eru um margt mjög lík hagkerfi og í svipaðri stöðu um þessar mundir. Hins vegar er komin um tuttugu ára reynsla á út- gáfu erlendra aðila í Nýja-Sjálandi og áhrif hennar á nýsjálenskt efna- hagslíf hafa verið ítarlega rannsökuð af hagfræðingum hjá Seðlabanka Nýja-Sjálands. Niðurstöður þeirra eru mjög traustvekjandi fyrir okkur Íslendinga þótt mikilvægt sé að slá varnagla í samanburði sem þessum því að engin tvö lönd eru eins. Loks var gerð tilraun til að meta hvaða áhrif krónuútgáfan hefur haft og er líkleg til að hafa á íslenskt efnahagslíf. Reynsla okkar er að sjálfsögðu afar lítil og því er allt slíkt mat háð mjög mikilli óvissu. Ekki er hægt að beita sömu aðferðum og á Nýja-Sjálandi þar sem reynsla tveggja útgáfubylgna liggur þegar fyrir og fl otgengisfyrirkomulagið hefur verið við lýði í um tuttugu ár. Ýmislegt bendir þó til þess að áhrif útgáfunnar á íslenskan fjár- málamarkað geti orðið mjög jákvæð og styrkt innviði markaðarins til lengri tíma litið. Útgáfa erlendra aðila á skuldabréfum í krónum hefur verkað sem þrýstingur til lækkunar á óverðtryggða vexti en erfi tt er að segja til um hver áhrifi n verða á langa verðtryggða vexti sem skipta mestu máli fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Þá liggur fyrir að gengi krónunnar hefur styrkst verulega frá því að útgáfan hófst en peningalegt aðhald hefur einnig verið hert á sama tíma og því er erfi tt að segja til um hver hlutur útgáfunnar er. Sömuleiðis er erfi tt að segja til um hver gengisáhrifi n verða til lengri tíma litið enda ræðst það að miklu leyti af væntingum markaðsaðila til verðbólguþróunarinnar hér innanlands og erlendis, vaxtabreytingum og áhættumati fjárfesta gagnvart styrk krónunnar. Áhrif útgáfunnar á peningastefnu Seðlabankans er að miðlun hennar fer í auknum mæli fram í gegnum gengisáhrifi n í staðinn fyrir vexti þar sem útgáfan vinnur á móti því að stýrivaxtahækkanir bank- ans skili sér í gegnum óverðtryggða vaxtarófi ð af fullum þunga. Þetta eykur á þá óvissu sem ætíð er fyrir hendi við framkvæmd peningastefn- unnar og kallar á frekari rannsóknir á komandi mánuðum. Það er von höfundar að þessi grein komi þar að einhverju gagni. Heimildir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF), (2005a). Global Financial Stability Report Sept- ember 2005, Washington D.C. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF), (2005b). Global Financial Stability Report Apríl 2005, Washington D.C. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF), (2005c). Iceland: Selected Issues – IMF Country Report No. 05/366, Október 2005. Alþjóðagreiðslubankinn (BIS), (2005a). Triennial Central Bank Survey: Foreign Ex- change and Derivatives Market Activity in 2004, Basel, Sviss. Alþjóðagreiðslubankinn (BIS), (2005b). 75th Annual Report: 1. April 2004-31 March 2005, Basel, Sviss. Alþjóðagreiðslubankinn (BIS), (2005c). BIS Quartely Review Mars 2005, Basel, Sviss. Alþjóðagreiðslubankinn (BIS), (2005d). BIS Quartely Review Júní 2005, Basel, Sviss. Alþjóðagreiðslubankinn (BIS), (2005e). BIS Quartely Review September 2005, Basel, Sviss.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.