Peningamál - 01.12.2005, Page 87

Peningamál - 01.12.2005, Page 87
L ÍFEYRISS JÓÐIR – FRAMTÍÐARHORFUR OG ÓVISSUÞÆTTIR P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 87 stétta voru talsvert eldri. Þetta fyrirkomulag hefur tekið ýmsum breyt- ingum. Sjálfstætt starfandi einstaklingar urðu þátttakendur í kerfi nu 1980 og frá 1987-1990 var það víkkað til að ná til allra launa. Fjármála- eftirlitið lítur eftir starfsemi lífeyrissjóða og gefur út skýrslur um starf- semi þeirra. Stærð lífeyrissjóða Í töfl u 1 má sjá stærð og umfang lífeyrissjóðanna í lok ársins 2004 svo og tölur úr greiðsluyfi rliti þeirra, annars vegar almennu sjóðanna og hins vegar sjóðanna í heild. Eins og sjá má í töfl u 1 var hrein eign lífeyrissjóðanna í árslok 2004 986,5 ma.kr., meðalstaða hennar á árinu 2004 var rúm 102% af vergri landsframleiðslu. Mynd 1 sýnir að hún hefur aukist mjög und- an farin ár. Á árinu 2001 stóð hún þó í stað, sé miðað við VLF, en þá var einmitt niðursveifl a á hlutabréfavísitölum í heiminum og hafði þau áhrif að ávöxtun sjóðanna varð verulega neikvæð. Samsetning verðbréfaeignar lífeyrissjóðanna hefur breyst mjög undanfarinn áratug. Á árinu 1995 var eign þeirra í verðbréfum með breytilegum tekjum einungis 5% af heildarverðbréfaeigninni en árið 2004 var hún komin í 45%, eins og sjá má á mynd 25. Um það bil helmingur verðbréfaeignar með breytilegum tekjum er útgefi nn af erlendum aðilum. Fjármögnun íbúðarhúsnæðis Lífeyrissjóðir hafa á tvennan hátt komið að fjármögnun íbúðarhúsnæðis á Íslandi í gegnum tíðina. Þeirra þátttaka á íbúðamarkaðnum hefur ann ars vegar verið sú að veita sjóðfélögum lán með veði í íbúðarhús- næði. Á mynd 3 má sjá hvernig sjóðfélagalánin hafa þróast. Hin leiðin, sem líf eyrissjóðir hafa farið við að fjármagna íbúðarhúsnæði, er að kaupa ýmiss konar verðbréf sem gefi n hafa verið út í því skyni að fjár- 5. Verðbréf með breytilegum tekjum eru verðbréf þar sem ávöxtunin ræðst á markaði, þ.e. hlutabréf og hlutdeildarskírteini í verðbréfa- eða fjárfestingarsjóðum. Verðbréf með föstum tekjum eru hins vegar verðbréf sem bera ákveðna vexti. Í milljörðum króna Almennir sjóðir1 Lífeyrissjóðir alls Hrein eign 738,8 986,5 Iðgjöld 42,9 75,1 Kostnaður vegna rekstrar og fjárfestingar 2,0 3,0 Lífeyrir 16,4 31,1 þar af ellilífeyrir 9,9 20,8 þar af örorkulífeyrir 4,5 5,2 þar af makalífeyrir 1,7 4,7 þar af barnalífeyrir 0,3 0,3 þar af annar lífeyrir - 0,2 Tafla I Stærð og umfang lífeyrissjóða í árslok 2004 1) Almennir lífeyrissjóðir taka við lögbundnum lífeyrisgreiðslum og atvinnurekendur bera ekki ábyrgð á skuld- bind ingum þeirra. Heimild: Fjármálaeftirlitið, Lífeyrissjóðir, Ársreikningar 2004 ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum. Reykja- vík 2005. 0 20 40 60 80 100 Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum 200420001995199019851980 Mynd 2 Skipting verðbréfaeignar lífeyrissjóðanna 1980-2004 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 0 10 20 30 40 50 200420001995199019851980 Mynd 3 Hlutfall sjóðfélagalána af hreinni eign lífeyrissjóða 1980-2004 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 0 20 40 60 80 100 120 200420011996199119861981 Mynd 1 Meðalstaða hreinnar eignar sem hlutfall af VLF Heimild: Seðlabanki Íslands. %
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.