Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 96

Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 96
L ÍFEYRISS JÓÐIR – FRAMTÍÐARHORFUR OG ÓVISSUÞÆTTIR P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 96 Séreignarsparnaður Sjóðir sem taka við séreignarsparnaði áttu 110 ma.kr. í árslok 2004 og iðgjöld þeirra það ár voru 17,3 ma.kr. Þarna eru bæði taldar séreigna- deildir lífeyrissjóða og annarra fjármálastofnana sem varðveita slíkan sparnað. Með gildandi samningum um viðbótarlífeyrissparnað greiða vinnuveitendur 2% af launum móti sama framlagi launþega. Þetta er svo hagstætt fyrir launþega að líklegt er að þátttaka aukist enn frá því sem nú er. Forsendur líkans til að meta framtíðarþróun þessara sjóða eru óvissari en fyrir almennu sjóðina. Enda þótt meirihluti landsmanna á starfsaldri sé nú þátttakandi í svona sjóði er ekki skylduaðild að þeim. Við þekkjum hvorki kyn- og aldursskiptingu þeirra sem greiða í þessa sjóði né þeirra sem eiga núverandi innstæðu. Mikil óvissa er einnig um hvenær lífeyrisgreiðslur frá séreign- arsparnaði muni fara fram. Heimilt er að taka lífeyrinn út með jöfnum greiðslum milli 60 og 67 ára. Eftir það má taka hann allan út í einu lagi. En það má einnig breyta honum í ævilangan lífeyri eftir 67 ára aldur. Með þessu móti er reyndar kominn nokkur samtryggingarþátt- ur í þessa sjóði. (Það verður snúið tryggingafræðilegt viðfangsefni að ákveða upphæð ævilanga lífeyrisins. Þegar sjóðfélagar velja hvort þeir noti það fyrirkomulag eða taki innstæðuna alla út vita þeir talsvert um ævilíkur sínar. Margir þeirra sem eiga skammt ólifað vita að lífslíkur þeirra eru lágar og taka sína innstæðu strax. Aðrir hafa engin einkenni um hættulega sjúkdóma og eiga langlífa ættingja og kjósa að fá lífeyri ævilangt. Það dugir því ekki að reikna eftir almennum ævilíkum.) Séreignarsjóðir verða minni en samtryggingasjóðir með sama iðgjald. Söfnunarfé þeirra sem deyja eða verða öryrkjar áður en eftir- launaaldri er náð er greitt út í séreignarsjóðum og ellilífeyrir þeirra sem ekki kjósa ævilangan lífeyri er greiddur miklu fyrr en í samtrygginga- sjóðum. Við framreikning á séreignarsjóðunum er eign þeirra árið 2004 skipt á landsmenn í hlutfalli við meðaltekjur hvers aldurs og kyns. Ið- gjaldið 2004 svarar til þess að greitt sé að meðaltali 3,7% af launum til þessara sjóða og er því hlutfalli haldið í framreikningum. Hins vegar vitum við lítið hvernig félagsmenn muni kjósa að taka út innstæður sínar. Við látum nægja að sýna dæmi um lífeyrinn og stærð sjóðsins miðað við að innstæða sé öll greidd út við 67 ára aldur. Innstæða yrði lægri og heildareign sjóðanna minni ef allir byrjuðu að taka út inneign sína um sextugt. Hins vegar yrði bæði sjóður og lífeyrisgreiðslur hærri ef allir söfnuðu í sjóðinn fulla starfsævi og breyttu innstæðunni þá í verðtryggðan lífeyri til æviloka. Samtryggingarsjóðir með ábyrgð atvinnurekenda áttu 166 ma.kr. í árslok 2004. Þetta er mikið fé, en þó langt frá því að duga fyrir skuld- bindingum sjóðanna. Ríki og sveitarfélög bera ábyrgð á skuldbind- ingunum og ákveða í hvaða mæli þau mynda sjóði til að standa undir lífeyrisgreiðslunum eða greiða þær jafnóðum með skatttekjum sínum. Við reynum ekki að setja fram líkan fyrir stærð þessara sjóða á komandi árum. Ráðstöfun sjóðanna Á næstu 10 árum þurfa íslenskir lífeyrissjóðir að koma fyrir um 1000 ma.kr. miðað við núverandi verðlag, eða nálægt andvirði landsfram- leiðslu eins árs, í viðbót við þær eignir sem fyrir eru. Til samanburðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.