Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 13

Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 13
GLÓÐAFEYKIR 13 búa við, þar sem þau eru skorirr frá öðrum landshlutum með land- samgöngur oft frá 5 og upp í 8 mánuði á ári. Hraða þarf ítarlegri rannsókn á vegarstæði milli Siglufjarðar og Fljóta, um Almenninga, Dali og Stráka. Siglufjarðarskarðsvegurinn eins og hann nú liggur, t erður aldrei nema sumarvegur, þ. e. 2 til 4 mánuðir. Það er ekki eingöngu mál Fljótamanna að fá fullkomin veg þessa leið, heldur einnig Siglfirðinga og yfirleitt allra landsmanna. Framkvæmd og sterk átök til þeirrar vegagjörðar verða því að hefjast hið allra bráð- asta. Mjólkursala, þarf að geta farið frarn frá búum í Fljótum, en eins og nú er háttað um samgöngur o. fl. er það ekki hægt. I mjólkur sölumáli Fljótamanna á aðalmarkmiðið að vera bygging mjólkur- hreinsunarstöðvar og nýmjólkursala til Siglufjarðar, allt árið. Margt fleira mætti nefna af viðfangsefnum framtíðarinnar, sem eflaust koma á dasiskrá bráðlesra, en verða ekki rædd hér. Það er ekki verkefni þessa greinarkorns að dæma starfsemi félags- ins á umliðnum 35 árum, enda oft liæpnir dómar samtíðar um menn og málefni. 35 ár er ekki heldur hár aldur, í lífi félags, sem ætlað er að starfa í marga mannsaldra. En holt væri nútíma íslend- ingi að hugleiða' hvernig mundi umhorfs í hinum ýmsu byggðar- lögunr þessa lands, og hvað orðið hefði unr nrargháttuð verzlunar- samgöngu- atvinnu- og menningartæki, senr nú starfa nreð mik'lum blóma til hagsældar fyrir land og þjóð, — ef samvinnuhreyfingar- innar lrefði aldrei notið \ ið lrér á landi, væri þá líklegt að sú hug- leiðing nrundi hækka nrat alls alnrennings á sanrvinnulrreifingunni frá því, senr nú virðist gilda, sérstaklega í höfuðborg þessa lands. Mikið af þrótti þess félags Iiefir farið til þess að verjast falli, vegna óviðráðanlegra og aðsteðjandi óhappa, en nrjög hefir þó verið sótt franr til hagsbóta fyrir nútíð og franrtíð, og fjölda nrörg fram- faramál Fljótamanna nrá beint og óbeint rekja til álrrifa frá sam- vinnuhreifingunni. Menn hafa lært að nreta nrátt samvinnu og sanrtaka, og treysta félagi sínu til sóknar og nreiri átaka, til lausnar hinna ýnrsu vandamála byggðarlagsins. Yerði félagið í franrtíðinni ávallt trútt eðli og lnigsjón sam- vinnustefnunnar, þarf ekki að efa ríkulegan ávöxt þeirra stefnu. Yzta-Mói, 5. nóvember 1954. Hermann Jónsson.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.