Glóðafeykir - 01.06.1955, Side 17

Glóðafeykir - 01.06.1955, Side 17
GLÓÐAFEYKIR 17 Samtals grafnir 306.38 km., 1.141.614 m3. — þar af gxal’ið 1953 99.458 in.. 387.712 m3. Miklir erfiðleikar eru oft í sambandi við flutninga vélanna á milli \ innustaða. Mest þörf og óbægindi eru af brúm, sem annað- hvort eru of mjóar eða of veikar, s, s, brýrnar á Eystri-Héraðsvötn- um. Húseyjarkvísl, Bakkastokk o. fl. Þetta gerir flutningana bæði tímafreka og dýra. Yinna með vélunum er nú yfirleitt minni í stað en áður var. Það orsakar meiri flutninsfa oa; dýrari vinnu. \4nna %'élanna er seld með kostnaðarverði. Það safnast þ\ í engir sjóðir til þess að standa undir daglegum útgjöldum \'ið reksturinn. Lánsmöguleikar eru heldur ekki fyrir hendi á rekstursfé, nema þá dýrir víxlar. Það kemur sér því illa fyrir Ræktunarsambandið, ef vinnan er ekki greidd um leið og hún hefir verið framkvæmd. Þó að mikið hafi áunnizt með framræslu. n^xækt og túnasléttun síðasta áratuginn, er þetta þó aðeins byrjun á miklu starfi. A flest- um jörðum í héraðinu eru túnin allt of lítil. en víðast hvar aðstaða til.að margfalda þau að stærð. Fyrir Ræktunarsambandinu liggja því ótæmandi verkefni næstu áratugina. Hólum, 13. janúar 1954. Kristján Karlsson. Egill Bjarnason.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.