Glóðafeykir - 01.06.1955, Síða 22

Glóðafeykir - 01.06.1955, Síða 22
22 GLÓÐAFEYKIR Fiskkaup kaupfélagamia, Vafasöm stefna. Einn af hyrningarsteinum samvinnustefnunnar er útilokun hvers konar „spekulation1': Að hver og einn beri úr bvtum í réttu lilut- falli \ið sín vörukaup og fái greitt fyrir sína framleiðsluvöru, það senr fyrir hana fæst, og er þá miðað við magn og gæði. Aíeð öðrum orðum, hin óhlutdrægu. réttlátu viðskipti. Sjálfur félagskapurinn fær einungis sín lögkxeðnu sjóðtillög, og svo greiðslu fvrir alla þjónustu. LTnr tap eða gróða er ekki að ræða. Hag af viðskiptunr utanfélagsmanna er gjarnast \arið til menningarnrála á riðskipta- svæðinu, og ræður aðalfundur því. Ahð móttöku og verkun fisks er nv regla í uppsiglingu hjá nrörg- unr kauplélögum: Það er að kaupa vöruna með ákreðnu verði. Orsökin er sú, að flest frystilrús og fiskverkunarstöðvar við aðal- veiðistöðvar landsins eru í eigu einstakra nranna eða lrlutafélaga, sem hafa eðlilega tiUrneygingu að græða á þessari starfsemi, og lrefir sunrunr tekizt það alldrjúgt. Ahða út unr land voru sanrvinnufélögin þeir einu aðilar, .er höfðu nrátt til að reisa þessar vönduðu og dýru fsikverkunarstöðvar. Enda bar þeinr skylda til vegna sinna meðlinra, fiskimannanna. En þá kenrur ólreillaandinn. að krefjast þess að sanrx innufélirgitr kaupi fiskinn með ákveðnrt verði, og var bent á fordænri annars staðar. Nokkuð nrörg kaupfélög hafa látið undan þessunr kröfunr fiski- marrna og keypt fiskinn á föstu verði; skyldu þau svo lrafa gróðann, ef einhver yrði, og einnig þola tapið, ef það yrði niðurstaðan. Ávextirnir af þessu þverbroti á viðskiptareglunr samvinnumanna eru þegar farrrar að konra í ljós. Nokkur snrá kaupfélög ha-fa þegar tapað nokkrunr hundruðurn þúsunda á þessunr fiskkaupum. Þó ýmsar fiskverkrtnarstöðvar við allra beztu fiskinrið landsitrs, þar senr aflinn er árviss og fiskurinn stór og jafn, lrafi konrizt klakk- laust út úr fiskkauputrunr og surrrar grætt, kenrur allt anrrað út. einkunr hér norðanlands, þar senr fiskur er snrár og afli mjög ór iss.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.