Glóðafeykir - 01.06.1955, Qupperneq 28

Glóðafeykir - 01.06.1955, Qupperneq 28
28 GLÓÐAFEYKIR Mjólkursamlag K. S. 20 ára. (Útdráttur úr erindi flutt í afmælishófinu). Á aðalfundi K. S. 1929 flytur Ólafur á Hellulandi tillögu um, að aflað verði upplýsinga um störf og afkomu Mjólkursamlags K.E.A., sem þá var stofnað og hafði starfað um eins árs bil; með það í huga, að reisa mjólkursamlag í Skaagfirði. Ivosin var þriggja manna nefnd, er starfa skyldi milli funda og afla nauðsynlegi'a upplýsinga um málið, voru það: Ólafur, Albert á Páfastöðum, og undirritaður. Árið eftir kom ekkert álit frá nefndinni, enda hafði hún engan fund haldið, en Ólafur lagði fram bréf frá Pálma bónda í Núpu- felli í Eyjafriði, en honum hafði hann skrifað, og spurst fyrir um ýmislegt viðkomandi'samlagi þeirra. Var bréf Pálma greinargott í alla staði, og kvað hann samlagði hafa skapað allverulegar tekjur í bú bænda, er ekki höfðu verið til áður og hvatti skagfirzka bændur til að stofna mjólkursamlag. 1930 heldur nefndin enn áfram störfum og fær nú Jónas Kristjáns- son, mjólkurbústjóra, til að koma vestur og halda fund bæði á Stóru- Ökrum og Sauðárkróki, og hvatti hann Skagfirðinga eindregið til Samlagsstofnunarinnar. Bæði árin 1932-’33 er málinu haldið vakandi,, og fór nú að myrid- ast áhugi, að koma því í framkvæmd. Haustið 1933 kom Svein-

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.