Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 14

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 14
14 GLÓÐAFEYKIR á mjólkurframleiðslu á öllu landinu á árinu 1975 var 3,8%. Meðal- feiti mjólkurinnar var 3.873% og hafði hækkað um 0,067%. Neyzlumjólkursala var um 11,1% en 9,36% árið áður. . . Rjóma- sala heima var 17.882 ltr., en til Reykjavíkur 90.594 ltr., eða sam- tals 108.476 ltr., og jókst um 53.912 ltr. frá f. á. Skyrsala varð 41,4 tonn, undanrennusala svipuð og árið áður, eða 226 þús. ltr. Sam- lagið framleiddi 137 tonn af smjöri (minnkun 7,3 tn.), 318,2 tn. af 45% osti og 275,3 tn. af 30% osti svo og rúml. 9 tn. af kaseini. Um áramót voru mjólkurvörubirgðir þessar: Smjör 32,5 tn., 45% ostur 84,4 tn., 30% ostur 168,5 tn. og kasein 9,4 tn. Lægsti innvigt- unarmánuður ársins var nóvember með aðeins 409 þús. kg., en sá hæsti, júlímán., með 1.125 þús. kg. Á síðasta ári flutti Samlagið út 287,6 tn. af ostum til Bandaríkj- anna og Svíþjóðar, og var þetta um 4S,9% af öllum ostaútflutningi landsins á því ári. Á sl. ári greiddi kaupfélagið bændum 831,8 millj. kr. fyrir bú- vöru, sem er um 255,8 millj. kr. hækkun frá árinu áður, eða 44,4%. Sú stefnubreyting varð í sexmannanefnd haustið 1974, að vinnslu- og dreifingarkostnaður í verðlagsgrundvellinum var stórlega van- reiknaður, og var talið að a. m. k. 8—10 kr. vantaði á, að grundvall- arverð næðist. Sú varð og raunin á, þegar félögin fóru að gera upp afurðareikningana. Meir að segja félög, sem ekki hafa lagt í neinn teljandi fjárfestingarkostnað vinnslustöðva landbúnaðarins, náðu alls ekki grundvallarverði, og var því vissulega vandi okkar og ann- arra þeirra, er nýlega hafa endurbyggt sláturhúsin, miklum mun stærri og alvarlegri. Á sl. hausti var talið að verð á gærum í verðlagsgrundvellinum væri ofreiknað er næmi a. m. k. 50 kr. á hvert gærukíló, en eins og kunnugt er, hefur gildandi heimsmarkaðsverð á gærum ráðið verð- inu, þar sem engar útflutningsbætur eru greiddar á þessa vöru. Ekki er enn vitað, hversu með þetta mál verður farið. Þegar endanlegt verð var ákveðið á haustinnleggi 1974, var látið vanta upp á fullt grundvallarverð, eins og það var eftir framreikn- ing, 9 kr. á hvert kg. kjöts. Þá var og jafnframt vitað, að slátur- og frystihúsið var gert upp með 17,7 millj. kr. rekstrarhalla, en vissu- lega hefðu afurðirnar átt að standa nndir rekstri hússins að fullu. Ákveðið var að taka afurðaverðið allt til frekari athugunar þegar séð væri, hvernig útkoma kaupfélagsins yrði á árinu 1975. Þegar svo í ljós kom, að afkoma félagsins var hagstæð, ákvað stjórnin að greiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.