Skírnir - 01.01.1949, Side 94
88
Sigfús Blöndal
Skímir
í 3. dálki er getið um kirkjur helgaðar honum sem vernd-
ardýrlingi, er aðrir dýrlingar eru taldir nafndýrlingar við.
1 4. dálki er getið um hænhús og hálfkirkjur (annexíur)
helgaðar honum.
1 5. dálki er getið um ölturu helguð honum.
f 6. dálki er getið mn sérstakar guðsþjónustur St. Nikulási
til heiðurs, og loks:
f 7. dálki eru númer kirknanna á kortinu á bls. 82—83.
íslenzkar kirkjur og bænhús helguð St. Nikulási og sérstök ölturu
og guðsþjónustur honum til heiðurs.
Nafn staðarins
1. Arnarbœli i ölfusi. Viliins máldagi
(D.I. IV, 97, sbr. VII, 567) .........
2. BessastáSSir á Alftanesi. I máldaga
Gyrðs biskups Ivarssonar 1352 (D.I.
III, 69) er þessi kirkja kölluð Maríu-
kirkja, en í Hítardalsbók (D.I. III,
221) og eins í Vilkins máldaga (D.I.
IV, 107) er hún eingöngu talin helguð
St. Nikulási .........................
3. Bíldsfell í Grafningi. Máldagi Magnús-
ar biskups Gissurssonar frá því um
1220 (D.I. I, 409) telur Maríu nafn-
dýrling, en St. Pétur og St. Nikulás
vemdardýrlinga. En í Vilkins máldaga,
1397 (D.I. IV, 93) er talað um kirkjuna
sem helgaða St. Nikulási einum, og þá
er aðeins getið um likneski hans þar,
en ekki hinna dýrlinganna, — Því set
ég síðara ártalið.....................
4. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit. Méldagi
Árna biskups Þorlákssonar (D.I. II, 257;
sbr. D.I. III, 106, 226; IV, 172) ....
5. Brautarholt. Hítardalsbók (D.I. III,
220; sjá líka Vilkins máldaga, D.I. IV,
113, sbr. VI, 123, VII, 53) ..........
6. Brú hin efri í Grímsnesi (Efri-Brú).
Vilkins máldagi (D.I. IV, 91).........
7. Dyrhólar (Dyrhólmar) i Mýrdal. Mál-
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1397 1
1397 1
1397 1
1286 1
1367 1
1397 1
7.
23
20
22
7
16
21