Skírnir - 01.01.1949, Síða 95
Skirnir
St. Nikulás og dýrkun hans
Nafn staðarins
dagi Jóns biskups Indriðasonar (D.I. II,
742). Þessa kirkju vantar í Vilkins mól-
daga. Af máldaganum 1340 eru 2 hand-
rit, annað frá 1598 (AM. 263, fol.).
Þar er kirkjan kölluð Nikuláskirkja;
hitt frá 1601 (í Lbs. 268, 8°). Þar er
hún kölluð Mikaelskirkja..............
8. Egilsstaðir í Flóa. Vilkins máldagi (D.I.
IV, 59, sbr. VI, 320) ................
9. Eiðar í Otmannasveit (Eiðaþinghá).
Nafndýrlingur María; Vilkins máldagi
(D.I. IV, 220, sbr. VII, 21)..........
10. Eiðhús (Eiðihús) í Miklaholtshreppi.
„Gamall máldagi" frá 1491—1518 (AM.
263 fol., D.I. VII, 65)...............
11. Fitjar í Skorradal. Máldagi Gyrðs bisk-
ups Ivarssonar (D.I. III, 124, sbr. III,
222, IV, 119).........................
12. Foss á Mýrum. Máldagi St. Þorláks
biskups Þórhallssonar. Þar er ákveðið,
að syngja skuli í kirkjunni á Nikulás-
messu og nokkrum öðrum helgidögum
(D.I. I, 276).........................
13. Gilsbakki. Máldagi Árna biskups Helga-
sonar (D.I. II, 358); þar er kirkjan helg-
uð „Guði og Mariu drottningu, Mich-
aeli Guðs engli og Nicholao erkibiskupi,
er allan þennan stað á með Guði“.
Verður því að telja St. Nikulás nafn-
dýrling, og í Hítardalsbók (D.I. III,
224) árið 1369 er hún eingöngu kölluð
Nikuláskirkja og lika í Vilkins máldaga
(D.I. IV, 121)........................
14. Glœsibær. Máldagi Auðunar biskups
rauða Þorbergssonar (D.I. II, 454; sbr.
D.I. III, 520, IV, 432, V, 318).......
15. Goðdalir. Auðunarmáldagi (D.I. II,
464, sbr. D.I. III, 176 og 563; V, 325,
VI, 734)..............................
16. Grenjaðarstaðir. Aðaldýrlingur Mar-
teinn, Auðunarmáldagi 1318 (D.I. II,
431), en í D.I. IX, 322 í Sigurðar-
registri er sagt, að kirkjan sé helguð
1.
1340
1397
1397
1491?
1358
1181
1306
1318
1318