Skírnir - 01.01.1949, Side 96
Skirnir
90
Sigfús Blöndal
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
Nafn staðarins
„Guði og jungfrú Maríu, St. Martino
og Nicholao".........................
Grímstungur. Auðunarmáldagi (D.I. II,
476, sbr. III, 161 og 541, IV, 512; V,
332).................................
GuSlaugsvík, sjá Innrivík.
HaffjarSarey (Hafsfjarðarey). Máldagi
Magnúsar biskups Gizurarsonar (D.I.
I, 421). Kirkjan tekin af 1563 (sbr.
D.I. III, 82, 225 og 305 og IV, 179;
líka Sv. Níelsson: Prestatal 98).....
Ilagi á BarSaströnd. Máldagi Árna
biskups Þorlákssonar frá 1286 segir
kirkjan sé helguð Michael höfuðengli
sem nafndýrlingi (D.I. II, 259), en í
máldaga Þórarins biskups Sigurðarson-
ar frá 1363 er hún kölluð „kirkja hins
helga Nicolai biskups í Haga á Barða-
strönd ok vorrar frú“ (D.I. III, 193 og
775). Má því telja Nikulás nafndýr-
ling.................................
HelgastaSir í Reykjadal. Auðunarmál-
dagi (D.I. II, 436) nefnir, að kirkjan
sé helguð Maríu mey og St. Nikulási;
María verður að teljast nafndýrlingur.
(Sbr. D.I. III, 573 og IV, 376.) ....
Hjaltabakki. Vísitazía Jóns Vilhjálms-
sonar Hólabiskups (D.I. IV, 514). . . .
HofstaSir í Miklaholtshreppi. „Gamall
máldagi" í AM. 263, fol. frá því 1491
—1518 (D.I. VII, 65).................
Holt á SíSu. 1 Hítardalsbók, 1367 (D.I.
III, 235) er kirkjan kölluð Michaels-
kirkja; í D.I. IV, 237 (Vilkins mál-
daga) er hún nefnd Nikuláskirkja ein-
göngu................................
HoltastaSir. Auðunarmáldagi (D.I. II,
471, sbr. III, 546; IV, 10 og 514; V,
349).................................
Hvoll í Saurbce. Máldagi Árna biskups
Þorlákssonar (D.I. II, 259). Kirkjan er
helguð Jóhannesi skírara, St. Pétri, St.
Nikulási og St. Þorláki. Sbr. lika D.I.
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1525 1
1318 1
um 1223 1
1363 1
1318 1
1432 1
1491 ? 1
1397 1
1318 1
7.
41
58
11
3
43
55
8
36
56