Skírnir - 01.01.1949, Síða 97
Skímir
St. Nikulás og dýrkun hans
91
Nafn staðarins
III, 79, og er þar lika kölluð Maríu-
kirkja eingöngu; virðist Maria þá hafa
verið orðin nafndýrlingur kirkjunnar.
26. HöfSi í HöfSahverfi. Auðunarmáldagi
frá 1318 (D.I. II, 446; sbr. D.I. III,
568; V, 263); er kirkjan talin helguð
St. Ambrosiusi og St. Nikulási, hinn
fyrri þá sennilega nafndýrlingur, en
merkilegt er, að í visitazíugerð Jóns
biskups Vilhjálmssonar frá 1431 (D.I.
IV, 467) er kirkjan kölluð „Kirkja
Sancti Nicholai non dedicata", og í
máldaga Ölafs biskups Rögnvaldssonar
frá 1461 og síðar D.I. V, 263) er kirkj-
an talin helguð „Nicholao og Ambro-
sio“, og virðist því mega telja St. Niku-
lás nafndýrling kirkjunnar frá 1431. .
27. IllugastaSir í Fnjóskadal. Máldagi Ólafs
biskups Rögnvaldssonar (D.I. V, 301).
28. Innrivik í HrútafirSi (nú Guðlaugs-
vik). D.I. VII, 86 eftir „gömlum mál-
daga“ í AM. 263 fol., skrifuðum 1598.
Nafnið Innrivik er nú ekki notað. Vik-
in er ein, en tveir bæir, sá ytri Skál-
holtsvik, en sá innri heitir nú Guð-
laugsvík; sú jörð var seld undan dóm-
kirkjunni í Skálholti 1481 (D.I. VI,
393—394), en bænhúsið hefur verið
þar, því Árni Magnússon nefnir hana
öðru nafni, Bænhúsvik, í Jarðabók sinni
árið 1709. Próf. Ólafur Lárusson hefur
bent mér á þetta, og að bænhúsið hafi
verið lagt niður um 1760.............
29. Kálfafell í Fljótshverfi. Máldagi Jóns
biskups Sigurðarsonar (D.I. II, 778—
779, sbr. III, 234; IV, 235).........
30. Keldudalsholt (nú líklegast Holt, að
dómi próf. Einars Ól. Sveinssonar).
Máldagi Þorláks biskups helga Þórhalls-
sonar (D.I. I, 251)..................
31. Kirkjubœr í Vestmannaeyjum. Bréf
Árna biskups Þorlákssonar (D.I. II,
191—192). Síðar hefur María mey orð-
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1286 1
1318 1
1487 1
1491? 1
1343 1
1179 1 i 1 i
7.
6
52
45
5
34
60