Skírnir - 01.01.1949, Side 98
92
Sigfús Blöndal
Skímir
Nafn staðarins
ið nafndýrlingur (sbr. D.I. VII, 42—
43)...................................
32. KolbeinsstaSir. 1 máldaga Þorláks bisk-
ups helga Þórhallssonar 1181 (D.I. I,
274) er eingöngu nefnd þarna Maríu-
kirkja, en í Hítardalsbók 1367 (D.I. III,
225) eingöngu Nikuláskirkja; í Vilkins
máldaga 1397 (D.I. IV, 180) er hún
kölluð Nikuláskirkja og helguð (auk
honum) Maríu mey, Pétri postula,
Magnúsi, Dominicusi, Katrínu og öllum
heilögum. I bréfi frá 1535 (D.I. IX,
743) er hún kölluð Nikuláskirkja, og
má því telja víst, að St. Nikulás hafi
verið nafndýrlingur kirkjunnar, a. m. k.
frá þvi 1367..........................
33. Laugardalur í TálknafirSi. Máldagi
Oddgeirs biskups Þorsteinssonar, eftir
Hítardalsbók (D.I. III, 775, sbr. D.I.
IV, 149). Maria mey nafndýrlingur. .
34. Laugarnes. Vilkins máldagi (D.I. IV,
112). Kirkjan helguð Mariu mey, Pétri
postula, ÍJrban, Nikulási biskupi og
Margréti..............................
35. Ljósavatn. Máldagi Péturs biskups
Nikulássonar (D.I. III, 559, sbr. V,
321, XI, 329).........................
36. Lómagnúpur (= Núpsstaður). Mál-
dagi Jóns biskups Sigurðarsonar (D.I.
II, 777; sbr. IV, 199)................
37. Lundarbrekka. Máldagi Péturs biskups
Nikulássonar (D.I. III, 559; sbr. V,
320, sem bætir við „og öllum helgum").
38. Melar í Melasveit. Máldagi Magnúsar
biskups Gizurarsonar (D.I. I, 419).
Kirkjan er helguð Maríu, Pétri postula,
Andrési, Stepháni, Ólafi, Laurentiusi,
Marteini, Nikulási, Þorláki, Agöthu,
Lúcíu, 11000 Kölnismeyjum og öllum
heilögum. María mey er nafndýrling-
ur....................................
39. Múli i ASaldal. Auðunarmáldagi (D.I.
II, 434, sbr. III, 576, IV, 375 og 468);
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1280 1
1367 1
1370 1
1397 1
1394 1
1343 1
1394 1
um 1220 1
7.
29
10
2
18
44
35
46
14