Skírnir - 01.01.1949, Blaðsíða 99
Skírnir
St. Nikulés og dýrkun hans
93
40.
41.
42.
43.
44.
45.
46.
47.
48.
Nafn staðarins
á síðasta staðnum er eingöngu nefnd
Maria sem nafndýrlingur og bætt við,
að kirkjan sé „non dedicata“.........
Mýnes í EiSaþinghá. Máldagi Þorláks
biskups helga Þórhallssonar (D.I. I,
249).................................
Myrká. Méldagi Péturs biskups Niku-
lássonar (D.I. III, 526, sbr. IV, 374, V,
293).................................
Mœlifell. Auðunarmáldagi (D.I. II,
465; sbr. III, 176 og 531; V, 327). . .
Oddi. 1 bók sinni „Oddastaður" hefur
Vigfús Guðmundsson fært sterk rök
fyrir Jivi, að kirkja hafi verið reist þar
á dögum Loðmundar Svartssonar, afa
Sæmundar fróða, á árunum um 1010
—1050 (bls. 5 og 196). Annars er
kirkjunnar fyrst getið í máldaga frá
1270 (D.I. II, 86; sbr. II, 690, III, 218,
IV, 70 o.áfr.; VI, 322 o. áfr., 628 o.
áfr.; XII, 16).......................
Sandar í DýrafirSi. Máldagi Jóns bisk-
ups Sigurðarsonar (D.I. II, 832; sbr.
III, 126 og 227; IV, 145)............
Saurbœr í EyjafirSi. 1 Auðunarmál-
daga 1318 er eingöngu getið um að
kirkjan sé helguð St. Cecilíu (D.I. II,
451). En árið 1485 i máldaga Ólafs
biskups Rögnvaldssonar er sagt, að hún
sé helguð St. Nikulási og St. Ceciliu
(D.I. V, 310) og í Sigurðarregistri
(D.I. IX, 328) er St. Nikulás líka
nefndur é undan. Líklega hefur hann
þá frá því síðast um 1485 verið talinn
nafndýrhngur kirkjunnar..............
Seltjarnarnes (Nes við Seltjöm). Vilk-
ins máldagi (D.I. IV, 108)...........
Skál á SíSu. Máldagi Jóns biskups Sig-
urðarsonar (D.I. II, 782, sbr. III, 246
og IX, 188)..........................
SkarS hiS eystra á Rangárvöllum. Mál-
dagi Páls biskups Jónssonar (D.I. I, 351
o. áfr.; sbr. II, 693; III, 217; IV, 68).
1. 2. 3. 4. 5. 6.
1318 1
1179 1
1394 1
1318 1
líklega byggð á tíma- bihnu 1010— —1050
1270 1
1346 1
1485 1
1397 1
1343 1
um 1209 1
7.
40
37
51
53
26
1
50
19
33
28